Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 22
Nýlokið var að byggja yfir þilfar Gautaborgarbátsins Renland.
eftir að síldveiðar voru bannaðar í
Norðursjó, því áður en bannið
kom til voru rúsnesk ryksuguskip,
færeyski síldarflotinn, 50 til 60 ís-
lenzk skip, norski flotinn og
danskir bátar á sldveiðum í Norð-
ursjó.“
Niels segir að útgerð þeirra fé-
laga hafi gengið vel, sérstaklega
fyrstu árin. „En eftir því sem við
höfum þurft að senda skipin
lengra og lengra eftir aflanum
hefur sigið á ógæfuhliðina. Skipin
okkar eru byggð til þess að veiða
makríl og síld til manneldis, en nú
er svo komið að við fáum ekki að
veiða slíkan fisk. Þurfum að koma
með bræðslufisk að landi.“
Þá spyrjum við Niels hvernig
samskipti hans og Árna Gíslason
Árna. Sumir þeir íslendingar sem
byrjuðu á ísafold eru hér enn og
má segja að þeir séu sestir hér að.
Hins vegar svífum við nú í lausu
lofti og vitum ekki til hvaða veiða
við getum sent skipin. Við verðum
aðeins að vona að stjórnmála-
mennirnir hér reynist nógu skyn-
samir og finni einhverja lausn á
okkar vanda, þar til að síldveiðar í
Norðursjó verða heimilaðar á ný.
Ef við þurfum að selja skipin nú,
þá verður engin eftir til að veiða
síldina, þegar veiðar verða leyfðar
á ný,“ sagði Niels Jensen að lok-
hafi verið. „Samvinna hefur verið um.
mjög góð á milli og ekki bara við
Nýjasti fiskibáturinn í Hirtsbals. Teiknaður af Denis Kastrup.
Útbúum lyfjakistur fyrir skip
og báta.
Eigum ávallt tilbúin lyfja-
skrín fyrir vinnustaði, bif-
reiðar og heimili.
INGÓLFS APÓTEK
Hafnarstræti 5. Sími 29300