Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 59
Friðrik Sigurðsson skrifar frá Noregi: Nótaskipin eru rekin burt frá miðunum Nótaskipaflotinn okkar er rek- inn undir mjög erfiðum aðstæð- um. Við erum reknir frá hverjum miðunum á fætur öðrum. Það eru sérstaklega loðnuveiðamar við Jan Mayen og síldveiðamar í Norðursjó sem hafa valdið deilum í okkar hópi. Þetta segir nývalinn formaður Samtaka útgerðar- manna í Norðurmæri og Þrænda- lögum, Jan Öksenvág í blaðavið- tali nú á dögunum. Loðnuvertíðin við Jan Mayen síðastliðið ár var mjög stutt fyrir okkur. Leyfilegur heildarafli var aðeins ein miljón hektólítrar og var veiddur upp á rúmum 10 dögum, í ágúst síðast- liðnum. Við norðmenn urðum að yfirgefa miðin á meðan að íslend- ingar, færeyingar og danir stund- uðu veiðamar af kappi. Norskir fiskifræðingar telja að loðnu- stofninn við Jan Mayen sé of lítill til að þola mikla veiði. Þess vegna fékk norski flotinn skilaboð um það í haust að yfirgefa miðin. ís- lenskir fiskifræðingar voru sam- mála hinum norsku starfsbræðr- um sínum, en samt fékk íslenski flotinn að halda áfram veiðunum. Skýringin serr. íslendingar gáfu okkur á þessu var sú að skömmu síðar fannst meiri loðna sem hafði verið undir ísnum en þeir hafi ekki vitað um hana áður. Ég finn það alltaf betur og betur að norskir sjómenn eru nær einskis virði í augum ráðamanna. Alltaf fáum við fyrstir boð um það að stöðva veiðamar meðan útlend- ingamir fá að veiða frítt. Það var biturt að yfirgefa miðin í ágúst mánuði. M/S Perlon sem ég er útgerðamaður fyrir og skipstjóri á, var síðasta skip af miðunum. Þá lá allur íslenski flotinn á miðunúm, og stundaði veiðar lengi eftir það. Á aðalfundinum sem við héldum í okkar samtökum nýverið sam- þykktum við áskorun til norskra yfirvalda þess efnis að allir sjó- menn verði að sitja við sama borð og fá sömu meðhöndlun. Miðin við Jan Mayen eru undir norskri lögsögu og þess vegna sé ótækt að við séum alltaf reknir fyrst út af svæðinu. Við gerum þá kröfu að hlutdeild okkar í loðnuaflanum verði aukin til muna, á næstu ár- um. Ástandið í Norðursjó er lítið betra. Þar fáum við ekki að veiða síld því fiskifræðingamir okkar telja að stofninn sé of lítill. En á sama tíma er fjöldi erlendra fiski- skipa þar við síldveiðar. Þar eru danir og englendingar auk færey- inga. Það er biturt að horfa upp á þetta ástand. Ekki síst þar sem loðnuverð fer minnkandi og reksturskostnaðurinn er sífellt að aukast. Það er orðið afar erfitt að láta enda ná saman. En þó ég hafi hér að framan málað skrattann á vegginn er þó eitt ljós í öllu þessu myrkri. En það er sá árangur sem við náðum við rússa um veiðamar í Barentshafi. Við fáum að veiða mun meiri sumar- og vetrarloðnu á þessu ári en við fengum sl. ár. M/S Perlon liggur nú í Kristi ansund þar sem nú er verið að koma fyrir nýjum út búnaði fyrir veiðamar. Meðal annars mun sá búnaður gera okkur kleift að veiða loðnu til manneldis og til hrognatöku. Það þýðir ekkert annað en að fá sem besta nýtingu út úr aflanum, annars bera veið- amar sig ekki. Auk þess væntum við þess að við getum farið að stunda veiðar á at- 59 M/S Perlon. Norsku nótaskipin hafa alltof lítið við að vera. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.