Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 63
Ný tegund smurolíu frá Vickers Oils Asiaco h.f. Vesturgötu 2 Rvík er nú að hefja innflutning á smurolíu og smurfeiti frá Vikker Oils, sem er ætluð til notkunar á stöðum þar sem sjór eða vatn er til staðar, og hætta er á að olían blandist sjón- um eða vatninu. Sérstaklega er olían hentug til notkunar á stefnisrör og skipti- skrúfubúnað þar sem ætið er hætta á sjóblöndun. En olían er þeim eiginleikum gædd að geta blandast sjó og myndað upplausn með sjónum sem ekki aðskilst að halda smurhæfninni þrátt fyrir sjávaríblöndunina. Olían heitir HYDROX 550 sem er 59° Engler við 50°c og HYDROX 21 sem er 21° Engler við 50°c. Þykkari olían HYDROX 21 er notuð á stefnisrör sem leka og minnkar hann oft eða stoppar algjörlega eftir að hún hefur verið sett á smurkerfið stefnisrör sem leka með ásþéttum. HYDROX 21 var t.d. sett á stefnisrörið í Svalbak EA 302 sem lak um 25-30 lítrum af smurolíu á sólarhring, tveim sólarhringum seinna hætti þessi leki algjörlega og hefur ekki borið á honum síð- an, eftir um 2 mánaða notkun. Myndin sýnir stefnisröraleg, sem gengið hafa undir svo kallað Skefco prófun. Efsta legið var smurt með HYDROX 550 en tvö neðri með venjulegri oliu. Spyrðiklemmur komnar á markaðinn — tækni sem veldur byltingu í skreiðarverkun Fyrir nokkru hóf Lamaiðjan h.f. að framleiða spyrðiklemmur, sem notaðar eru þegar fiskur er hengdur upp í skreið. Hafa þessar klemmur verið í notkun um skeið og reynst mjög vel. Klemmurnar hafa verið reyndar mikið hjá Sjö- Klemman með fiski. stjörnunni h.f. í Njarðvíkum og hafa þær reynst vel bæði við inni og útiþurrkun. Spyrðiklemmurnar hafa verið notaðar á fisk, sem hengdur hefur verið upp á þar til gerða rekka, sem hægt er að láta standa nálægt húsum og eins eru Hleðslurekkar með klemmum. þær notaðar þegar hengt er upp á hjalla. Þegar spyrðiklemma er nótuð, þá skemmist fiskurinn ekkert á sporði og það sem munar kannski mestu, er að afskurður er enginn, en oft er mikið verk að skera böndin af fiskinum þegar hann er orðinn þurr. Spyrðiklemman er mjög einföld í notkun. Hún er opnuð með einu handtaki, fisknum er raðað á ann- an kjammann og klemmunni lok- að. Losun fer fram á sama hátt. Kostir klemmunnar koma besta í ljós við verkun á keilu og löngu. Það er fyrirtækið Kvikk s.f. sem sér um sölu á spyrðiklemmunum og býður það ennfremur ráðgjöf við val á hleðslurekkum fyrir klemmurnar. Myndirnar sýna hugsanlega notk- unarmöguleika spyrðikelmmunn- ar. VÍKINGUR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.