Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 71
V angaveltur og hugleið- ingar á ári aldraðra um mismunun eður ei Tveir aldnir heiðursmenn, hitt- ust niður á Austurvelli einn góð- viðrisdaginn í október 1982. Þeir voru Magnús „ljúfur“ skipstjóri og Jón í „háloftunum“ alþingis- rnaður, þessi viðurnefni höfðu þeir fengið í fæðingarplássi sínu á manndómsárum sínum og síðan fylgt þeim alla tíð. Þar þótti hefð að titla menn, en sumir kölluðu þetta uppnefni. Langt var síðan þessir æsku- vinir höfðu hist og talað saman um landsins mál og nauðsynjar, urðu því miklir fagnaðarfundir með faðmlögum og kossum, sæll vertu „ljúfurinn" mikið er nú gaman að hitta þig hér á Austur- velli í miðri menningunni, sagði alþingismaðurinn. Já, sæll vertu gamli vinur, sama segi ég, enda er hann svo bjartur og heiðskýr í „háloftinu“ að það eykur á ánægjuna, svaraði Magnús ljúfur í lund. Jón alþingismaður, býður því næst vini sínum að labba með sér bak við alþingishúsið, þar sé vinalegur garður með fallegum gróðri og listaverkum og góðum bekkjum, að tilla sér niður til að hvíla lúin bein og rifja upp gömul og góð kynni. Jú. Magnús er nú til í það. Meðan karlarnir eru að labba í garðinum skulum við skyggnast aftur í tímann og kynnast þeim nokkru nánar, þó þar verði að vísu stikklað á stóru. Þeir eru fæddir fyrir vestan í sama þorpi árið 1915. Eru því 67 ára. Voru í sarna barnasr.óla og síðan gagnfræða- skóla og voru ntiklir vinir. Þegar þessari skólagöngu lauk skyldu leiðir. Magnús var gefinn fyrir sjó, og sjómennska varð hans ævistarf. Hann menntaðist síðan í sjó- mannaskóla, varð aflasæll og far- sæll skipstjóri, svo eftir var tekið. Árin liðu og aldur færðist yfir kempuna, 67 ára ákvað hann að skila skipi sínu og skipshöfn heilu í höfn, sem hann og gerði. Nú, væri kominn tími til að slappa af í landi, og njóta ástvinanna og heimilisánægjunnar í nokkur ár, eða þangað til rekunum yrði fleygt yfir hann, fyrst ránardætur vildu ekki sjá um þá athöfn. Hann ákvað því að taka út úr „Kerfinu" áunnin réttindi eftir langan vinnudag. Hann labbaði því á til- heyrandi stofnanir til að ganga frá málum sínum. í lífeyrissjóð sjó- manna hafði hann greitt lögboðin gjöld frá því að-sá sjóður varð að lögum, 4% sjálfur og 6% frá út- gerðaraðilja af launum. Nú og svo blessaður ellilífeyririnn. Magnús taldi sig því nokkuð vel settan, hvað fjármál snerti. Nokkuð hafði hann nú sparað saman í spari- sjóðsbók, hérna á árunum, þegar best áraði á sjónum, og lá við að bæði síld og loðna synti sjálfkrafa upp í skipin. En þegar betur var að gáð, og hann fór að gefa sér tíma til að liuga að peningamálunum, þá var þessi inneign svo til einskisvirði, dugði varla fyrir tári á tyllidögum, hvað þá meiru, já þeir segja að það sé verðbólgunni VÍKINGUR 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.