Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 57
Lips-stjómtækjabretti með svonefnt „Joy-stick. Bruna- dælurnar eru 4 og dæla sam- tals 10.000 tonnum af sjó á klukkutíma. Dælukraftur þeirra er 200 metrar lárétt, og 175 metrar lóðrétt. Siglinga- hraði skipanna er 16.5 sm og dráttarafl 161 tonn. Dráttar- spil er með 3 tromlur og getur dregið 250 tonn. Bremsu- kraftur er 400 tonn gagnvart akkerum, og festingum. Verð hvors skips er 100 millj. dkr. Dani fýsir lítt til sjós: Þrátt fyrir gýfurlegt at- vinnuleysi í Danmörku, skortir mjög yfirmenn til sjós. Þrátt fyrir vel setna stýri- manna- og vélskóla haldast hinir lærðu yfirmenn ekki lengi til sjós. Yfir 300 yfir- menn vantar nú á siglinga- flotann, segir danska útgerð- armannasambandið. 1. nóv- ember sl. ár vantaði 166 vél- stjóra og 132 stýrimenn. A.P. Möller telur sig vanta um 100 vélstjóra, og býður upp á lífs- tíðarráðningu, að reynslutíma loknum. Árslaun yfir 200.000 dkr. Púlshestar, Norðursjávar A.P. Moller, á milli 130—140 skip undir ýmsum fánum, og þar á meðal nær 40 „púlshesta“ í olíuiðnaðinum. Mærsk Rover, og Mærsk Rid- er heita 2 þeir nýjustu. Stærð 1599 brt. eða um 2000 dw. tonn. Auk venjulegrar þjón- ustu (flytja birgðir, færa til akkeri og keðjur og bormassa 300 tonn) eru þeir sérhannaðir til að slökkva eld, sérstaklega á borpöllum. 4 Mac-vélar sjá fyrir 14.400 hestafla vélar- orku. Bóskrúfur eru 2 hvor um sig 600 hestöfl, þverskrúfa (sternthruster) að aftan er 800 hestöfl. Sjá þær um að halda skipinu kjurru við slökkvistörf o.fl. auðvelda að sjálfsögðu öll önnur störf, svo og alla snún- inga í höfnum. Öllu þessu er stjórnað úr brú. Svonefnt: Mini-crew: Nonkir ITF-Menn gegnu í saunwia, ? Panamaskipinu Anna María og reyndist áhöfnin í minnsta lagi. Skip- stjóri og 2 hásetar, en samkv. ITF-reglum átti áhöfnin að vera 7 menn. Auk þess skuld- aði útgerðin þessum 2 háset- um 170.00 nkr. Eftir 9 tíma stapp var gert upp við háset- ana, og bætt við stýrimanni, en sá entist ekki lengur en út fyrir hafnargarða, er honum var skotið um borð í skemmtibát. Full sannað er talið að hann hafi fengið drjúgan aur fyrir að hverfa, því skipstjórinn, átti jú hálft skipið. Sádi Arabar auka flota sinn hröðum skrefum: Frá árinu 1980 til 1. sept í ár hefur floti Sádi Arabíu aukist úr 2.460.000 í 8.350.000 tonn dw. Áttfalt hjá Fred Olsen: Átta sinnum betri árangur varð hjá fyrirtækjum Fred Olsens, Oslo, s.l. ár heldur en árið áður. Gróðinn 145 millj. Nkr. eftir að skip og borpallar höfðu verið afskrifaðir fyrir 173 millj. Nkr. VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.