Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 23
Nordursjávarmiðstööin í Hirtshals: Stærsta sjávarútvegs- rannsóknarstöð heimsins — Tilraunatankurinn þegar í notkun Um þessar mundir er í byggingu í Hirtshals í Danmörku, svo- kölluð, „Norðursjávanniðstöð,“ eða Nordsöcenteret, sem verður, þegar öllum byggingum er lokið einhver stærsta og fullkomnasta fiski- og hafrannsóknarmiðstöð í heiminum. Alls verða byggingar á svæðinu rösklega 15.000 fermetrar, en þær standa á 110.000 fer- metra lóð, skammt frá höfninni í Hirtshals. Enn sem komið er hefur aðeins hluti af þeim stofnunum, sem ætlað er aðsetur í Norður- sjávarmiðstöðinni fengið þar aðsetur, eru það danska hafrann- sóknarstofnunin og Dansk Fiskeriteknologisk Institut, en það rekur nú fullkomnasta veiðarfæratilraunatank heims og var hann tekin i notkun í september síðastliðnum. ▼ / Sven Sverdrup Jensen. Bak við hann rísa hús, sem eiga að tilheyra Norðursjávar- miðstöðinni. Alls munu 11 stofnanir og rannsóknastofur hafa aðsetur í Norðursjávarmiðstöðinni sem síð- an skiptast í 13 deildir og eru þær: 1. Norðursjávarsafnið, sem er dýrasafn, þar sem meðal annars verður hægt að ala stærstu gerðir sjávardýra í stórum búrum. Einnig verður þar nútímalegt tækjasafn, þar sem sýnd verða tæki og bún- aður sem þarf við nútíma fisk- veiðar, 2. Fiskitæknistofnunin danska, sem skiptist í þrjár deildir: það er tilraunatankurinn, sem áð- ur er nefndur, Fiskveiðisimul- atoravdeling, þ.e. fiskveiðisam- líkideild, þar sem tölvur og ýmsar gerðir af samlíkjum verða notaðar við rannsóknir í siglingafræði, fiskileit og fiskveiðum og Rann- sóknahús, þar sem hægt verður að stunda rannsóknir við bæði hitabeltisloftslag og heimsskauta- loftslag, 3. Rannsóknamiðstöð og bókasafn í tengslum við hana, 4. Fiskveiðiháskóli, 5. Hús atvinnu- veganna, þar geta hin ýmsu fyrir- tæki og samtök á sjávarútvegssviði fengið leigða aðstöðu í lengri eða skemmri tíma, 6. Danska haf- rannskóknastofnunin, 7. Rann- sóknastofnun sjávarútvegsráðu- neytisins, 8. Álaborgarháskóli, 9. Sameiginleg aðstaða, 10. Gistihús fyrir þá sem munu stunda nám við hinar ýmsu stofnanir innan Norð- ursjávarmiðstöðvarinnar og 11. Útitjarnir til rannsókna á mengun og fiskeldi. Norðursjávarmiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem komið var á laggirnar 1979 af vinnuveit- endasamtökunum í Hirtshals, sjó- mannsamtökum Hirtshals og Hirtshals bæ. Markmiðið með byggingu Norðursjávarmiðstöðvarinnar er að reka stofnun til fiskveiði- og hafrannsókna í Hirtshals til gagns fyrir sjávarútveginn og atvinnulíf- ið á staðnum. Hafist var handa með byggingaframkvæmdir í lok ár$ins 1980 og er áætlað að bygg- ingaframkvæmdum verði að fullu lokið 1983. Áætlaður bygginga- kostnaðurer 140milljónirdanskra króna og greiðir Efnahagsbanda- lag Evrópu 40% byggingakostnað- ar, auk þess sem það hefur útveg- að stofnuninni hagstæð lán. Þá leggur danska ríkið ákveðið fé af mörkum til stofnunarinnar, auk þerra aðila sem stóðu að stofn- unni. Blaðamaður Víkings var á ferðinni í Hirtshals á dögunum og kynnti hann sér þá fyrirhugaðan rekstur Norðursjávarstöðvarinnar, en menn í Hritshals eru mjög VÍKINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.