Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 9
Eimskip með 19 leiguskip fyrstu níu mánuði ársins Mikið hefur verið rætt um mikinn fjölda leiguskipa hjá íslenzku skipafélögunum á þessu ári og hafa menn bent á að meö sama áfram- haldi verði eftir nokkur ár sárafá ís- lenzk flutningaskip eftir. Undanfarin ár hefur Eimskip yfir- leitt verið með einhver erlend leiguskipí rekstri. Hér að neðan sést fjöldi leiguskipa hjá félaginu og rekstrardagar þeirra frá árinu 1974 til 13. október 1982. Ár: Fjöldi skipa: Rekstrar- dagar: 1974 16 649 1975 0 0 1976 2 19 1977 10 237 1978 2 108 1979 7 331 1t80 4 379 1981 11 723 1982 19 818 Auk þess var félagið með skipin Álafoss og Eyrarfoss á þurrleigu í tæplega eitt ár, áöur en þau voru keypt á árinu 1981. Það skal tekið fram að með þurrleigu er ætíð átt við skip sem rekin eru að mestu eða öllu leyti meó íslenzkri áhöfn. Fisksteikur fram- leiddar á Dalvík og í Hrísey? merkinu lcelandic, en sem kunnugt er þá selur Coldwater Seafood all- an fisk fyrir Föröya Fiskasala á Bandaríkjamarkaði. Leitt er til þess að vita ef Færey- ingar ætla aö stinga okkur af á fiskmörkuðum Evrópu. Fiskiðjusamlag Húsavíkur hefur í samvinnu viö Sjávarafurðadeild Sambandsins og lceland Seafood Corp. í Bandaríkjunum, hafið fram- leiðslu á fiskborgurum, öóru nafni fisksteikum. Þessi tilraunafram- leiðsla hefur lofaö góðu og að undanförnu hefur verið í athugun aó hefja framleiðslu á fisksteikum á Dalvík og Hrísey. Ef af þessari framleiðslu verður, þurfa fyrirtækin, sem að mestu eru í eigu KEA, að kaupa lausfrystiklefa og mótunarvélar. Þaö hráefni sem notað er í þessa framleiðslu, er sá hluti fisksins, sem að öllu jöfnu fer í blokkarfram- leiðsluna. Eðlilega getur aldrei orðið um mikla framleiðslu að ræða á þessu sviði, þarsem íslenski markaðurinn er ekki nógu stór, nema því aðeins að hægt verði að flytja þær úr landi. Haft er eftir Vali Arnþórssyni kaupfélagsstjóra á Akureyri, að fisksteikurnar hér verði mótaðar og lausfrystar hér á landi, en ekki dýft í eggjadýfu eða brauðmylsnu. Sú hugmynd hefur komið upp aó steikurnar fái endanlega meðferð hjá lceland Seafood í Bandaríkjun- um eða að þær yrðu seldar beint til stórra kaupenda, sem sjálfir önn- uðust endanlega meðferð. Sumarloönan gaf Norömönnum 300 millj. kr. Sumarloðnuveiðunum er nú lok- ið í Noregi og varð aflinn um 6 milljónir hektólítra eða 600 þúsund tonn. Samkvæmt því sem norska blaðið Fiskaren segir, þá gáfu loðnuveiðarnar 300 milljónir króna af sér að þessu sinni. Samtals stunduðu 152 norsk skip loðnuveiðar í Barentshafi í sumar. Á síðastliðnu ári veiddu Norðmenn um 500 þúsund tonn af sumarloðnu að verðmæti um 250 milljónir n.kr. Það ber að gæta þess, að í fyrra veiddu Norðmenn töluverðan hluta af því sem þá var veitt við Jan May- en, en sem kunnugt er var engin veiði leyfð á því svæói í sumar og hafa því veiðar í Barentshafi aukist til mikilla muna. VÍKINGUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.