Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 64
Fyrstitölvustýröi lyftarinn kominn Örtölvur ryója sér sífellt til rúms og nú hafa Steinbock verksmiójurnar riðið á vaóið meö því að nota þær í vörulyft- ara og eru nú rafmagnslyftarar frá Steinbock búnir örtölvum. Örtölvan stjórnar því meöal annars, að þegar stigió er á hemla eóa um hraðabreytingu. er aó ræóa þá hleðst inn á raf- geymana í staöinn fyrir aö þeir tapi orku. Auk þess sér örtölvan um aö slökkva á þeim mótorum, sem ekki er verið að nota hverju sinni. Með þessu fæst allt að 20% aukin orka á dag og getur það munaó miklu, þegar um langan vinnudag er að ræöa og lyftarar á sífelldum þeytingi. Vió örtölvuna er einnig tengdur sérstakur hleóslu- punktamælir, sem sýnir þær bil- arnir sem kunna aó veróa í stjórnstöð lyftarans og auðveld- ar það aö sjálfsögöu alla bil- analeit og styttir þann tíma, sem þessi ómissandi hlekkur at- vinnukeðjunnar er frá vegna bilana. Véltak hf.sendir skeljaflokkunar- vél á markaðinn Vélaverkstæöið Véltak h.f. í Hafnarfirði hefur nýlega sett á markaðinn skeljaflokkunarvél og er vélin nú komin í 6 skel- fiskbáta við Breiðafjörð og í Faxaflóa, en þetta er eina vélin sinnar gerðar í heiminum. Skeljaflokkunarvélin var smíðuð og útfærð í samráði vió sjómenn og skipstjóra í Stykkis- hólmi og fór fyrsta vélin um borð í Sif SH og varð skipstjórinn Pétur Ágústsson strax mjög hrifinn af henni. Fjölmargar pantanir hafa borist af vélinni, og hefur hún vakið mikla athygli Ný mynd- miöunarstöö frá C. Plath C. Plath CmbH, dótturfyrir- tæki Krupp Atlas-elektronik, er um þessar mundir aó kynna nýja myndmiðunarstöð. Nefnist þessi stöð gerö 7000 SFP, Mið- unarstöð þessi er talið mjög fullkomin og vinnur stöðin á sviðunum 70 kHz að 4 MHz. Umboð fyrir C. Plath á íslandi hefur Kristinn Gunnarsson & Cö. Grandagarði 7, Reykjavík. í Bandaríkjunum og Kanada. Skeljaflokkunarvélin hreinsar allan sand sem vill oft fylgja skelinni og ennfremur hverfur svo til öll brotaskel. í Stykkis- hólmi var rusl í afla oft á tíðum 5-8%, en er nú 0,6% og sömu sögu er aö segja úr Hafnarfirði hjá bátunum, sem hafa stundað veiðar í Hvalfirði. Þar komst rusl í afla upp í 25%, en með tilkomu vélarinnar fór þaó nióur fyrir 1 %. Þetta þýðir síóan að 99% þess afla sem kemur á land er nú nýtanlegur sem fyrsta flokks hráefni. Skeljaflokkunarvélin frá Vél- tak h.f. nefnist VT-90. Lengd vélarinnar er 2.9 metrar, breidd 1,05 metrar og hæðin er 1,65 metrar. Myndin sýnir glögglega hvernig skeljaflokkunarvélin lít- ur út og við hana er tengd færi- band. Handhægt tæki til að binda skreiðarpakka Fyrirtækió Pétur O. Nikulás- son hefur nýlega hafið innflutn- ing á stálboróa bindivél, sem ætluð er til þess að bindá skreiðarpakka. Lengi hafði vér- ið leitað að handhaégu tæki til að binda skreiðarpakka og telja forráöamenn PON sig nú hafa fundið þaó. Stálborðabindivélin pressar boróann saman án þeés að nota klemmur eins og áður hefur verið gert. Þeif sém reyht hafa tækiö segja þess aðferð mikið handhægari, auk þess sem lokunin verður mikið ör- uggari. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.