Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Blaðsíða 46
aralífinu. Ég var svo í þriðja túrn- um þegarég lenti í slysi. Þetta gerðist í sama veðri og rækjubátarnir þrír fórust fyrir vestan. Við höfðum verið fyrir vestan en vorum komnir suður. Það var búið að vera brjálað veður um nóttina en út af Reykjanesi er dýft í, hann ætlaði að fá sér karfaábæti. Um hálf tólf eru hler- arnir komnir upp og kallað á okkur. Ég er fyrstur út á dekkið og sé skaflinn koma á móti mér. Ég reyndi að forða mér inn aftur því ég vissi að ég yrði steindauður ef ég kæmist ekki inn, myndi annað hvort lemjast oní dekkið eða hverfa út í buskann. Ég komst samt ekki alveg inn því hurðin negldist á mig og hægri hönd og hægri fótur klemmdust milli stafs og hurðar. Ég hálf skreið upp í brú, þar skáru þeir utan af mér gallann. Þeir gátu stoppað blóð- rásina í hendinni og búið um fót- inn. Ég komst niður í koju og fékk deyfilyf, síðan var siglt inn til Þorlákshafnar. Við komum ekki þangað fyrr en hálf níu um kvöldið því veðrið var kolvitlaust. Læknir og lögreglubíll voru mætt á bryggjuna og ég var keyrður beint á Borgarspítalann. Læknirinn minn, Rögnvaldur Þorleifsson, var búinn að dæma hendina ónýta en ég held að að- gerðin hafi tekist framar vonum. Hendin var tvíbrotin út í gegn fyrir neðan olnboga og vöðvinn allur tættur. Þeir gerðu að fæt- inum á mér fyrst og um miðnætti byrjuðu þeir á hendinni. Ég held þeir hafi verið sex—sjö tíma að sauma hana saman, settu járn- stykki inn í hana þar sem mest fór af vöðvanum. Ég var frekar fljótur að ná mér í fætinum en er ennþá með verk í hendinni. Veðrabreytingar hlaupa illa í hana, suð-vestan áttin er t.d. voðalega leiðinleg við mig, ég veit alltaf hvenær hún er að koma,“ segir Ólafur brosandi. „Lengi vel var hún alveg dauð, hvít og máttlaus. Ég var alveg frá vinnu i sjö mánuði en þá bauð Landhelgisgæslan mér nætur- varðarstöðu. Ég var í raun enginn maður til að fara að vinna, gat ekkert gert með hægri hendi. Ég var í endurhæfingu lengi og er raunar enn undir læknishendi. Styrkurinn hefur komið mikið síðastliðna sex mánuði t.d. er ég ný farinn að geta kreppt fingurna en þumalinn get ég ekki kreppt enn. Ég þjálfaði mig í að skrifa með vinstri hendi en er nú farinn að geta skrifað með þeirri hægri, verð samt að halda öðruvísi á penna en áður. Óvissan um afkomu- möguleikana erfiðust — Hvernig tilfinning er það að VÍKINGUR Gleðileg jói og farsælt komandi ár þökk fyrir viflskiptin á árinu sem er afl iíða SEXTÍU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJUFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖDRAÐIR MEÐ 100% ÝFÐU BÓMULLAREFNI • ROTVARÐIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR fSLENSK FRAMLEIÐSLA ÖRUGG HANDTÖK MEÐ SJÓKLÆÐAGERÐIN HF/ Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.