Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Side 49
Nú vinnur Ólafur hjá Landhelgisgæslunni í landi, sér um mannráðningar, launagreiðslur o.fl. Þama eru tveir strákar að kanna möguleika á að komast á skipin en nú er aðeins tveim varðskipum haldið úti í einu. Þær greiðslur reiknast aðeins 0.8 stig á ári þannig að þeir eiga rétt á alltof litlum greiðslum úr sjóðn- um. Við getum tekið sem dæmi mann sem hefur unnið sér inn þrjú stig á ári í 20 ár. Þá er marg- faldað 60 sinnum 1.7 sem er við- miðunartala og út kemur meir en 100%. Hann fær þá fullar bætur og fullan ellilífeyri. Til samanburðar getum við margfaldað 0.8 sinnum 20 með 1.7, til að fá út rétt báta- sjómannsins sem hefur greitt í 20 ár til sjóðsins. Hann fær ekki nema tæp 30% af sínum launum ef hann dæmist 100% öryrki og aðeins 15% ef hann er 50% öryrki. Eins er mjög slæmt með gömlu mennina sem voru á sjónum áður en Lífeyrissjóðurinn var stofn- aður. Þeir fá mjög takmarkaðar greiðslur úr lífeyrissjóði að starfs- degi loknum. Ég get nefnt sem dæmi að þegar ég fékk mínar bætur námu þær um sjö þúsund- um króna en gamall togaraskip- stjóri sem einnig hafði slasast, fékk ekki nema fimmhundruð krónur út, samkvæmt áunnum rétti sínum. Því rniður eru líka til menn t.d. trillukallar, sem aldrei hafa greitt í lífeyrissjóð. Mér finnst mjög brýnt að sjó- menn átti sig á mikilvægi sjóðsins fyrir öryggi sitt ef þeir slasast og þegar þeir eldast. Menn mega ekki líta á þennan sjóð eingöngu sem útlánastofnun fyrir húsbygg- ingar, hann er ekki byggður þannig upp. Þetta er fyrst og fremst elli- og örorkubótastofnun. Mér fyndist að á minni togur- unum mætti miða við að greiða t.d. af 25 þúsund krónum á mán- uði, þ.e. ekki af öllum tekjunum. Þeir næðu þá u.þ.b. tveim stigum á ári í stað 0.88, sem myndi bæta rétt þeirra verulega. MARINE-EL Setjum niður og önnumst viðgerðir á öllum rafbúnaði í skipum. Hliðarskrúfubúnaður Kræn Hansenvej 11, verkstæði, Skovvej 15, 9850 Hirtshals. Sími: 08-9775 16 VÍKINGUR 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.