Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 27
Hægt er að stafla kerjiinuni eins hátt o}> lyftari nær. Kerin auðvelda vinnu á margan hátt. miðað við fiskkassana. algjörlega sjálfvirkt kerfi. Hægt væri að flokka fiskinn og ísa uppi á millidekki, til þess þyrfti í mesta lagi einn mann. Ef hægt væri að safna fiskinum saman á ákveðn- um stað þaðan sem honum væri beint í rétt kar með hjálp vélræns búnaðar s.s. flokkunarfæribands því næst myndi kerinu vera komið fyrir í lestinni og tóm ker tekin upp í staðinn, með hjálp vélknúna búnaðarins sem stjórnað væri ofan af millidekki. Allt þetta gæti einn maður framkvæmt og e.t.v. væri hægt að stjórna athöfn þessari ofan úr brú skipsins. Hvort þetta gæti leitt til fækk- unar í áhöfn skipsins getum við ekki tekið afstöðu til þar eð aðrir þættir gætu ráðið jafn miklu um, en þetta myndi að minnsta kosti hafa það í för með sér að þeir sem á vakt væru á dekki gætu allir snúið sér að því að ganga frá fisk- inum þegar búið væri að ganga frá veiðarfærum. Að auki hefur þetta í för með sér stórbætta meðferð á fisknum áður en hann fer í geymsluílátið og með hjálp vél- rænnar skömmtunar á ís væri einnig hægt að tryggja að fiskur- inn væri jafnt ísaður. Hér hefur verið farið yfir þau atriði sem helstu máli skipta á fiskiskipi úti á miðunum. En við löndun hefur notkun kerja í för með sér verulega hagræðingu. í stað þess að 3—5 menn séu ofan í lest við að stafla kössum á bretti með höndunum eða að troða og henda fiski úr stíum niður í lönd- unarmál, gæti flutningsbúnaður- inn flutt full kerin upp á milli- dekkið þar sem lúgumaðurinn sem jafnframt myndi stjórna flutningsbúnaði lestarinnar gæti fest löndunarbúnað skipsins eða hafnarinnar í kerið/kerin og híft þau upp. Hagræðingin felst í fækkun starfsmanna og styttingu löndunartímans en ávinningurinn er hæpinn þar sem togarar hafa samningsbundna inniveru. Þessi VÍKINGUR hagræðing hefði í för með sér lækkun löndunarkostnaðarins og betri meðferð aflans. Þegar upp í móttöku vinnslu- Verið er að landa úr Gunnjóni í kerjum frá Norm-x. Kerin eru |nui}> og því verður mikil hagræðing af flutningskerfinu. stöðvarinnar er komið ættu ker sem þessi að geta hentað mjög ve! að vissum skilyrðum uppfylltum. Það þarf að gera kröfu til þess að hægt sé að stafla kerjunum vel upp þannig að ekki þurfi að dreifa þeim um of stórt svæði og að hægt sé að tæma úr heilu keri í einu yfir í skömmtunarsíló fiskvinnsluvél- anna og síðast en ekki síst að að- staða sé til að þrífa kerin á full- nægjandi hátt. Að þessum skil- yrðum uppfylltum er auðséð að um verulega vinnu og tímasparn- að getur verið að ræða. Einnig skal á það bent að minni tegund kerj- anna, þ.e. 750 1 kerin hafa sömu grunnmál og Evrópubrettin þannig að þarna er um staðlað kerfi að ræða. Lokaorð Niðurstöður okkar úr þessum könnunum leiddu í ljós að kerin eru nothæf og er nokkur vinnu- hagræðing við notkun þeirra. Vinnuhagræðingin verður mest ef 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.