Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 47
loðnukreistara. Eftir að hætt var að veiða loðnu varð að snúa sér að öðrum verkefnum og nú fram- leiðir fyrirtæki m.a. sjálfvirkar skreiðarpressur, lausfrystitæki, hausara fyrir saltfisk og skreið, löndunarkrana, laxa- og rækju- hrognavinnsluvélar, kassaþvotta- vélar, auk ýmissa færibanda og sigtibanda. Fyrirtækið flytur inn ýntsar gerðir vinnsluvéla fyrir frystihús, saltfisk- og skreiðar- verkun og veitir einnig ráðgefandi verkfræðiþjónustu við hönnun fiskvinnsluhúsa og skipulagningu vinnslurása. Traust h/f er að Knarrarvogi 4 í Reykjavík, sími 83655. Mötunarbúnaður fyrir saltdrcifikassa. í sílóið kemst eitt tonn af salti. Þorvaldur reri á vetrum á Akra- nesi og þótti hinn nýtasti liðs- maður. Vertíð eina voru illar gæftir en nógur fiskur. Á föstu- daginn langa var sjóveður gott og vildi Þorvaldur róa þegar að morgni, en formaður vildi lesa fyrst og réð hann. í lestrarlok kom Þorvaldur út og sá, að rnenn voru almennt rónir, hljóp hann þá inn og kallaði með ofboði: — Hafðu bölvaða skömm fyrir lesturinn. Þeir eru allir komnir til andskot- ans. Ég held það sé best að við djöflumst á eftir. Kona nokkur fór eitt sinn unt borð í kaupskip og hafði með sér dóttur sína, barnunga. Fann hún eins- lega kapteininn og gerði við hann smákaup, og samdi þeirn um allt, en barninu gast þó ekki alls kostar vel að viðskiptum þeirra og tók að æpa og hrína. Heyrðu þá menn á þiljum upp, að hún þaggaði niður í barninu og mælti: „Þegi þú stelpa, maðurinn er að gera mér gott.“ VÍKINGUR Það þótti fyrrum hin mesta óhæfa að blóta á sjó, en um það gat Þor- valdur ekki stillt sig. Félögunr hans þótti þetta miður og buðu honum fé til að varast blót, þó ekki væri nema einn dag, og taldi Þorvaldur það hægðarleik. Róið var, nógur fiskur og drógu allir vel, nema Þorvaldur, sem þó var ntanna fisknastur. Gekk svo lengi, að hann varð ekki var. Þetta þoldi hann ekki, hankaði upp, beitti öngul sinn, fleygði út færinu og sagði: — Ég er ekki að þessurn andskota lengur. Eftir það dró hann ekki síður en aðrir. 47 u •F U N D 1 N N 5 N Æ V 11 ■ I F G L ± ■ S r o Lausn á síðustu krossgátu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.