Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 12
anlegar í fjölmörgum stærðum svo hægt er að raða þeim saman og búa til frystiklefa að nánast hvaða stærð sem er, sagði Runólfur. Fyrst þú ert frá Sjómannablað- inu, hélt hann áfram, get ég bent þér á nýja framleiðsluvöru frá okkur sem gæti hentað mönnum sem eiga fiskverkunarhús og slíkt. Það eru hita- og frostþolin plaströr sem henta vel í snjóbræðslukerfi undir bílaplön, heimkeyrslur og fleira. Þetta eru einu rörin sem framleidd eru hér á landi sem þola bæði forst og funa ef svo má segja. Þau þola 90° hita. Börkur hf. er til húsa að Hjalla- hrauni 2 í Hafnarfirði, sími 53755. Guftsteinn Hróbjartsson, starfsmaður Barkar hf., límir plöturnar á mótin áður en þeim er rennt inn í pressuna. Bátasmiöja Guðmundar, Hafnarfirði: Sómafley til kvöld- og helgarveiða Bátasniiðja Guðmundar í Hafn- arfirði, sýndi nýja tegund af plast- báti, sem nefnist Sómi 700 á úti- svæðinu. Hann er stærri en fyrri gerð sem framleidd er í smiðjunni, 4.90 rúmlestir, 7,09 metra langur, 2.52 m að breidd og 1.44 að dýpt. í þessari nýju gerð, breikkar vinnu- rýmið, húsrýmið stækkar en gang- hraðinn og snerpan er sú sama. Bátasmiðja Guðmundar er ungt fyrirtæki. stofnað 1980. Fyrsta verkefni þess var smíði fimm tonna fiskibáts úr plasti. Þrír slíkir bátar hafa verið smíðaðir og reynst vel. Fyrirtækið hefur sér- hæft sig í viðgerðum á plastbátum og hefur við það þó nokkur verk- efni, en 1981 hófst framleiðsla á litlum plastbáti sem nefnist Sómi 600. Eigandi smiðjunnar hannaði bátinn og miðaði við erlendar gerðir, en breytti þeim miðað við íslenskar aðstæður. Er munurinn sá að vinnurými aftan við stýrishús er mun meira en á venjulegum sportbátum, svo hægt er að stunda veiðar af meiri alvöru á þeim ís- lenska. Báturinn hefur reynst vel og verið vinsæll til kvöld- og helg- arferða sem og til skemmtisigl- inga. Sómi 600 e 3.20 rúmlestir, 6.05 m langur, 2.32 m breiður og 1.20 að dýpt. Þegar hafa verið smíðaðir tuttugu slíkir bátar, en átta af gerðinni Sómi 700. Hægt er að fá báta frá Báta- smiðju Guðmundar á öllurn framleiðslustigum og velja inn- réttingar eða smíða þær sjálfur. Kvað Guðmundur eigandi smiðj- unnar, nokkuð algengt að menn gerðu slíkt. Verð tilbúins báts, án vélar og tækja, af gerðinni Sómi 700, er nú 286 þúsund krónur en minni gerðarinnar 220 þúsund. Bátasmiðja Guðmundar er til húsa að Helluhrauni 6, í Hafnar- firði, sími 50818. Nýja }>erðin frá Bátasmiðju Guðmundar, Sómi 700. Á myndinni sést hve rúmgott vinnu- svæðið er aftan við stýrishúsið. 12 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.