Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 65
] íir. Uta,yei,,Kjr A.P. Meller gerir betur: 97% af tekjum skipadeildar A.P. M^ller eru utan Dan- merkur. Ágóði 748 millj. dkr. þegar allt er greitt og afskrifað í botn. Netto árangur. Einstirnungur blívur stærstur: Líberia verður áfram með stærsta kaupskipaflota heims undir þæginda fána sínum. 144 skip, sem eru í smíðum, 7,3 millj. tonn dw. fara undir fána Líberíu, eða 23% af því sem er í smíðum í heiminum. Siglingatekjur Svía: Þrátt fyrir að sænski flotinn hafi gengið saman um helm- ing, voru siglingatekjurnar 13,1 millj. skr. brúttó sl. ár. Stúlkur undir hin hvítu segl: Skólaskipið Danmark tekur nú í fyrsta skipti 4 stúlkur um borð, drengirnir eru 76. Þetta er gert að kröfu jafnréttisráðs, er lætur sig engu skipta þótt yfirmennirnir séu brúnaþung- ir og áhyggjufullir. D.F.D.S. Sameinaða munstrar nú í fyrsta skipti konu, sem stýri- mann á farþegaskip. 15% af heimsflotanum liggja: 1752 skip, 100 millj. tonn dw„ liggja nú aðgerðalaus, eða yfir 15% af heimsflotanu' — sjö- unda hvert skip. Hin hvítu segl: Hið nýja skólaskip Pólverja Dar Mlodzizi, 2384 brúttó tonn hefur loggað 16 sjómílna gang hvað eftir annað á ferð sinni frá Ermasundi til Kan- aríeyja. Breski flotinn: Kaupskipafloti Breta hefur minnkað um helming frá 1975. Skipafjöldinn er nú 868 skip, 24,7 millj. tonn dw. Siglingatekjur Dana: 17.255 millj. dkr. sigldi danski kaupskipaflotinn heim 1982. Nettó uppgjör var 5.305 millj. dkr„ þegar allt var greitt. Kaupskipaflotinn er því þriðji stærsti útflutningsatvin nuveg- ur Dana, á eftir iðnaði og landbúnaði. Úr landi Rísandi sólar: Sanki, japanskt skipafélag, fær 110 stór skip afhent frá skipasmíðastöðvum á árunum 1984—1985. Verðmæti þeirra er 1,4 milljarðar dollara. Túrisminn, svíkur ekki „Ola Normann“ Norðmenn eiga um 20 stór skemmtiferðaskip, er sigla út frá Florida um Karabiska hafið. Vel eru þau setin því nýting hefur verið um og yfir 95%. Með kveðjum, Sigurbjörn Guðmundsson. v3- Forríkur nirfill gaf fátæklingi, sem hafði bjargað honum frá drukkn- um, fáeina koparhlunka. Áhorfendum blöskraði þetta, og einn þeirra sagði: „Hann virð- ist vita sjálfur, hvers virði hann er.“ ♦ Tvær símamellur sátu inni á bar og ræddu yfir glasi um atburði síðustu nætur. — Hvernig gekk þér með þennan klikkaða miljón- VÍKINGUR era? spurði önnur. -— Hann var svo sannarlega ískyggilegur, sagði hin. — Hann vildi gera það í LÍKKISTU. Hin sagði, ég er viss um, að það hefur tekið á taugarn- ar í þér. Vinkona milljónerans svaraði: — Já, en ekki nærri eins mikið og á líkmennina sex. Á nóttunni sef ég vel og á inorgnana, en það gengur illa að fá eins og fjögurra tíma lúr í eftirmiðdaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.