Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 56
var kominn tími til þess að kveðja Holsteinsborg og Grænland. Þokan grúfði yfir kl. 8 um morg- uninn er við gengum þennan stutta spotta niður að þyrlupall- inum. Ég var að yfirgefa bæinn í þriðja sinn. Þessi Grænlandsferð hafði að vísu verið skemmtileg, en var þó ekkert nýnæmi fyrir mig. Ég hafði unnið hér í nær hálft ár fyrir meira en 10 árum síðan. í fyrrasumar hafði ég komið hér aftur eftir að hafa ferðast um Grænland í um mánaðartíma. Grænland og þá ekki síst Holsteinsborg hafa því orðið mér hugleikin. Víst var hér margt sem betur rnátti fara, en til þess eru verkin að vinna þau. í þetta sinn hafði ég ekki komið til Holsteins- borgar sem verkamaður eða túristi heldur fulltrúi minnar eigin þjóð- ar sem tók þátt í þeirri umræðu hvernig Grænlendingar mættu Helstu frumkvöðlar ráðstefnunnar, Græn- lendingamir Nils Fensbo og Karl Olsen. sem best haga sínum málum í samvinnu við grannþjóðirnar. Ég var sannfærðari um það en nokkru sinni fyrr að báðar þjóðirnar geta hagnast á slíku samstarfi. Þyrlan nötraði undan átök- unum er hún dróst í loftið upp af þyrlupallinum í Sisimiut. Svo greip hún lárétt og þýtt flug, stefndi út fjörðinn og skreið síðan með sjó og löndum undir þoku- bakkanum allt til flugvallarins í Syðra-Straumfirði. Eftir um klukkustundar bið þar, kom há- stéljan okkar kanadíska fljúgandi frá Nuuk og tók okkur með í austurátt yfir jökul og haf. Við töldum okkur hafa tekið þátt í því að leggja grundvöll að samvinnu við grannan í vestri á sviði fisk- veiða og fiskvinnslu. Nú liggur næst fyrir að byggja á þeim grunni. Pokaprestur var að útskýra fyrir söfnuðinum, hve kristindómurinn væri mikill þáttur í lífi manna og kæmi víða við. Hann sagði meðal annars: — Það má segja, að kristin- dómurinn geti brugðið sér í allra kivkinda líki. • Tveir menn unnu saman á skrif- stofu. Klukkan var orðin tólf. Annar stjakaði við félaga sínum, sem hafði fallið í sætan blund fram á borðið. „Vaknaðu, það er kominn tími til að fara í mat.“ Hinn hreyfði sig aðeins og umlaði: „Ég hef engan tíma. Ég vinn í allan dag.“ Ekki of mikið Gunna, ég vil ógjarnan missa stjóm ó Alfreð. Háseti á einum Fossinum kom inn á rakarastofu. Inflúensa var þá slæm í bænum og varð tíðrætt um hana. Loks segir hásetinn með rauna- svip: „Hún er víst komin í skipið okkar. Einn skipverjinn vildi hvorki sígarettur né brennivín í morgun.“ • Inga litla, þriggja ára, var dóttir sjómanns, sem sjaldan kom í land. Einu sinni var hann þó lengur en vant var. Þegar hann hafði verið þrjá daga, sagði Inga við mömmu sína: „Fer hann ekki bráðum að fara, karlinn.“ 56 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.