Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 40
þegar til í Bandaríkjunum, Kan- ada og Frakklandi. N ú nýlega er lokið við að byggja slika stöð í Tromsö í Noregi, og sú jarðstöð á að geta náð og staðsett neyðarsenda vestur fyrir ísland. Þar eð ísland er á mörkum þessa svæðis, þá er það mikils virði að sannprófa, hve mikilli staðar- ákvörðunarnákvæmni er hægt að ná á hafsvæðinu við Island. Gert er ráð fyrir, að þegar um er að ræða þá neyðarsenda, sem nú eru í notkun hér, og senda á 121,5 MHz og 243 MHz, þá verði hægt að ákvarða stað neyðarsendis með 10—20 km nákvæmni. Með nýj- um gerðum neyðarsenda (á 406 MHz) er gert ráð fyrir nákvæmni að meðaltali 2—3 km. Þannig yrði leitarsvæði fyrir neyðarsendi mjög lítið, og skipbrotsmenn í gúmmí- björgunarbáti ættu því að finnast mjög fljótlega. Neyðarsendirinn í sjónum á Höfn í Homafirði. Prófanimar reyndust mjög vel Frysting sjávarafurða Saltfiskverkun Skreiðarverkun. ISHÚSFÉLAG ISFIRÐINGA Eyrargata 2—4. P.O.Box 122 — Símí 94-3870, ísafirði. — Símnefni: ÍSHÚSFÉLAG 40 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.