Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 40
þegar til í Bandaríkjunum, Kan-
ada og Frakklandi.
N ú nýlega er lokið við að byggja
slika stöð í Tromsö í Noregi, og sú
jarðstöð á að geta náð og staðsett
neyðarsenda vestur fyrir ísland.
Þar eð ísland er á mörkum þessa
svæðis, þá er það mikils virði að
sannprófa, hve mikilli staðar-
ákvörðunarnákvæmni er hægt að
ná á hafsvæðinu við Island.
Gert er ráð fyrir, að þegar um er
að ræða þá neyðarsenda, sem nú
eru í notkun hér, og senda á 121,5
MHz og 243 MHz, þá verði hægt
að ákvarða stað neyðarsendis með
10—20 km nákvæmni. Með nýj-
um gerðum neyðarsenda (á 406
MHz) er gert ráð fyrir nákvæmni
að meðaltali 2—3 km. Þannig yrði
leitarsvæði fyrir neyðarsendi mjög
lítið, og skipbrotsmenn í gúmmí-
björgunarbáti ættu því að finnast
mjög fljótlega.
Neyðarsendirinn í sjónum á Höfn í Homafirði. Prófanimar reyndust mjög vel
Frysting sjávarafurða
Saltfiskverkun
Skreiðarverkun.
ISHÚSFÉLAG ISFIRÐINGA
Eyrargata 2—4. P.O.Box 122 —
Símí 94-3870, ísafirði. — Símnefni: ÍSHÚSFÉLAG
40
VÍKINGUR