Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 26
Fiskurinn er látinn renna beint í kerin. Einnig er hægt að flokka þann fisk sem ætlaður er til útflutnings á ferskfiskmarkað og þyrfti því ekki að handfjatia hann eftir það. Myndin er tekin í lest um borð í Gunnjóni. Erfitt er að landa fisknum í kerjunum eins og fyrirkomulagið er í lestinni, en þessi meðferð fisksins er betri en sú meðferð, er fiskurinn fær, þegar hann er geymdur í stíum. Almennt er áhöfn m/b Gunnjóns GK ánægð með þennan búnað þó svo að ýmsir agnúar séu á kerfinu. Forráðamenn Gauksstaða í Garði sem eins og áður segir unnu allan bolfisk sem Gunnjón land- aði voru mjög ánægðir með notk- un plastkerjanna bæði vegna þess að þeir hafa aðstöðu til þess að stafla kerjunum ofan á hvert annað með lyftara, og geta þess vegna sparað mikið gólfpláss og nýtt lofthæðina í húsinu auk þess að meðhöndlun fisksins er miklu betri en áður tíðkaðist þegar landað var úr bátum með stíum í lest. Annmarkar á notkun kerja um borð í fiskiskipum Ef nota á plastker um borð í fiskiskipi getur reynst nauðsynlegt að framkvæma nokkrar breyting- 26 ar á búnaði þeirra. Eins og að framan er lýst, er sá háttur hafður á, um borð í Gunnjóni GK, að fisknum er rennt niður í lest, látinn safnast saman á einn stað, því næst flokkaður í sundur og raðað í ker- in urn leið og ísað er í þau. Þessa vinnu þyrfti að einfalda og ntinnka til þess að hægt væri að koma við einhverri vinnuhagræð- ingu. Til dæmis gæti reynst nauð- synlegt að útbúa áfyllibúnað ann- arsvegar fyrir fiskinn og hins vegar ísinn eða þá búnað sem myndi blanda fisk og ís í réttum hlutföll- um. Einnig gæti þessi búnaður séð um rétt hlutföll í sjóblöndun ef slík geymsluaðferð er notuð. Nauð- synlegt er að áfylling kerjanna fari öll fram á sama stað og þá líklegast að kerjunum sé konrið fyrir á lest- argólfi og áfyllibúnaðurinn hangi í lúgukarmi eða að kerjunum sé komið fyrir upp í lúgukarmi á rneðan áfylling þeirra fer frarn. Með þess háttar búnaði er hægt að tryggja að ísun fisksins sé rétt og jöfn í öllurn kerjunum. Elægt er að deila áfyllibúnaðinum niður þannig að nokkur ker séu fyllt samtímis. Elér er fyrst og fremst unt að ræða hagræðingu því um leið gæfist möguleiki á að teg- unda- og/eða stærðarflokka fisk- inn á auðveldan hátt. Til þess að mögulegt sé að gera þetta verður að vera vélknúinn færslubúnaður í lestinni, sem flutt gæti tóm ker að áfyllibúnaði og fylltu kerin frá áfyllibúnaðinum og komið þeint fyrir á sínunt stað í lestinni þar sem þeinr væri raðað upp. Tryggja yrði að kerunum sé staflað eða raðað upp á þann hátt að ekki væri minnsta hætta á að þau hreyfðust til á geymslustaðn- urn. Söntu aðstæður yrðu að vera þar sent fyllt væri á kerin þannig að ekki væri hætta á að þau gætu hreyfst til. Einnig yrði færslubún- aður sem þessi að nýtast við lönd- un kerjanna og myndu afköst hans þurfa að ráðast af því hvað löndun má taka langan tírna. Ef kornið yrði fyrir lóðréttum grindum eða brautum, er hugsan- legt að ekki yrði hægt að haga uppsetningunni þannig að ntann- gengt sé í lestinni og yrði því færslubúnaður kerjanna að vera hálf eða alsjálfvirkur eða fjar- stýrður ofan af millidekki. Af öryggisástæðum gæti það einnig reynst nauðsynlegt. Einnig er rétt að hafa í huga að nýting lestar- rýmisins minnkar allverulega en það er misjafnt eftir því hvaða skip á í hlut hversu mikið nýtingin breytist við að nota plastkerin annars vegar og hefðbundna fiskikassa hinsvegar. Vinnuhagræðing samfara kerjanotkun Ef mögulegt er að hanna og sntíða kerfi sem uppfyllir þær kröfur sem hér voru taldar að framan og kostnaður við gerð þess er innan hæfilegra ntarka er hægt að velta fyrir sér hvaða möguleika kerfi sem þetta gæti gefið. í fyrstu skulum við taka fyrir VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.