Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 14
Skipaviögerðir hf., Vestmannaeyjum: Dr auma-fj ölskyldub átur Á útisvæðinu var bátur frá Skipaviðgerðum hf. í Vestmanna- eyjum, en árið 1982 festi fyrirtækið kaup á mótum og framleiðslurétt- indum á hinum vinsælu trefja- plastbátum af fyrirtækinu Mótun hf. í Hafnarfirði. Báturinn sem sýndur var er minnsta gerðin af þremur sem framleiddar eru hjá fyrirtækinu, um sex metra langur, 2.48 m að breidd, 0.97 m að dýpt, 2,52 tonn brúttó lestir. Skipaviðgerðir hf. var stofnað árið 1958 og hefur starfað við ný- byggingar og viðhald skipa siðan þá. Fyrirtækið hefur slipp fyrir 150 tonna báta, í samvinnu við Skipasmíðastöð Vestmannaeyja og hefur mikið unnið við smíði innréttinga í skip. Framleiðsla á trefjaplastbát- unum hófst í nýju húsnæði fyrir- tækisins, við Friðarhöfn í Vest- mannaeyjum, í apríl 1982, undir framleiðsluheitinu S.V.-bátar, og er framleiðslan undir eftirliti Sigl- ingamálastofnunar ríkisins. 20 manns vinna hjá fyrirtækinu. Að sögn Kristjáns Eggertssonar, framkvæmdastjóra er hægt að fá bátana á hvaða framleiðslustigi sem erog tekur um einn mánuð að fá þá hálfsmíðaða en tvo mánuði fullsmíðaða. Algengt er að kaup- endur sjái sjálfir um kaup á vélum og siglingatækjum en hægt er að fá bátinn fullbúinn tækjum og kostar hann þá um 500 þúsund. Full- smíðaður bátur án vélar og sigl- ingatækja kostar hins vegar um 200 þúsund. Auk bátsins sem var á sýning- unni eru framleiddir tveir stærri bátar hjá Skipaviðgerðum. Þeir henta báðir vel sem fiskibátar og eru margreyndir við landið við hin erfiðustu skilyrði. Annar er um 4 og hálft tonn brúttó og hentar vel til línu, handfæra og netaveiða. Hann er 7.49 m að lengd, 2.48 að breidd og 1.28 m að dýpt. Að sögn Kristjáns er hann a.m.k. þrisvar sinnum fljótari í förum en venju- legur trillubátur. Hin tegundin er hinn svokallaði Færeyingur sem aflað hefur sér mikilla vinsælda meðal sportveiðimanna og trillu- karla. Bátarnir eru allir með Gelcoat áferð að utan og slípaðir og mál- aðir með Topcoat, sem er mjög sterk slithúð sem þægilegt er að þrífa. Guðbjörgin sem lil sýnis var á sýningunni, er rnjög hentugur fjölskyldubátur sem og fiskibátur, þar sem tekist hefur að sameina rúmgóðar vistarverur og stórt vinnusvæði aftan við stýrishús. Fyrirtækið er til húsa við Frið- arhöfn í Vestmannaeyjum, sími 98—1821. Guðbjörg E.Ve 310, er minnsta gerðin frá S.V. bátum. Slíkir bátar eru upplagðir til fiskveiða fyrir fjölskylduna eða skemmtisiglinga. 14 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.