Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 68
Ungur rnaður hér sunnanlands keypti hross óséð af presti einum fyrir norðan. Þegar hesturinn svo kom, reyndist þetta vera mesta trunta og hól prestsins og lýsing á honum átti sér engan stað. Ungi maðurinn brást reiður við og skrifaði presti langt og kjarnyrt skammarbréf. Hann byrjaði bréfið með þess- um orðum: „Hví svíkur þú mannsins son með hrossi?“ ♦ Dómarinn spurði þann ákærða: — Viðurkennið þér að hafa kallað kærandann beinasna? — Mér er nú bara ómöglegt að muna það, sagði maðurinn. — En því lengur sem ég virði hann fyrir mér, því líklegra finnst mér það. ♦ Kunnur sögukennari lagði þessa spurningu fyrir nemendurna: — Hver sló hvern, hvar og hvenær? ♦ Hvítra manna galdur, vatnið sýður áðuren kveiktur er eldurinn. Maður nokkur var dæmur í tveggja daga fangelsi, vegna þess að hann hafði ekki aflað sér per- sónuskilríkja, þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir löggæslunnar. Síðan mætti hann á tilteknum tíma í fangelsinu, en var rekinn á dyr. Hann hafði engin persónu- skilríki. ♦ Kona var að kenna dóttur sinni biblíusögur og segir: — Og svo sagði guð við högg- orminn, eftir að hann hafði freist- að Evu: — Þú skalt skríða á kviði þínum og eta mold alla þína ævi. Þá spyr dóttirin: — Hvernig komst hann áfram áður? ♦ Skammist þér yðar ekki fyrir að stela bílum á þessum aldri? „Fyrirgefið, herra dómari, en í æsku minni voru þeirekki til.“ Kennarinn: — Hver getur nefnt mér fugl, sem nú er útdauður? Kalli réttir upp hendina og segir: — Kanarífuglinn, herra kennari. — Hvernig dettur þér þetta í hug, Kalli? — Kötturinn okkar át hann upp til agna í gær, svaraði Kalli. Daníval bóndi á Litla-Vatnsskarði var drykkfelldur og oft skrítinn í tilsvörum. Einu sinni kom hann drukkinn að Stóra-Vatnsskarði. Hann þáði þar góðgerðir, og er hann hafði dvalið alllengi fylgdi Guðrún húsfreyja honum til dyra. Daníval fer nú á bak hesti sín- um, situr nokkra stund þegjandi á hestbaki, snýr sér síðan að hús- freyju og segir: — Segðu mér nú eins og er, Guðrún mín. Er ég að koma eða fara? 68 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.