Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 45
Traust h/f framleiðir Saltdreifikassa og flutningskerfi fyrir salt — hagræðing í saltfiskverkun stærðarflokka í aðra gáma, eins og sést á teikningunni. Traust h/f flytur inn brettagáma sem þægilegir eru til notkunar við saltfiskverkun. Saltað er í gámana, í stað þess að salta í stæður og síð- an er gámunum staflað upp. Gert er ráð fyrir að hver gámur taki fisk úr u.þ.b. þrem pækilkörum. Með því að stafla þrem gámum í hæð, verður þannig þreföld nýting á Dreifikassinn mun spara mik- inn saltmokstur, þar sem snigillinn flytur saltið úr áföstu sílói, sem tekur eitt tonn af salti. Neðst í kassanum er vélknúinn dreifari. Ker eða gámar eru settir undir kassann og þegar stutt er á hnapp sáldrast saltið yfir fiskinn. Þetta er hægt að gera bæði við pækilsöltun og stæðusöltun. Hægt er að stilla bæði magn og tímann sem saltið er að sáldrast yfir fiskinn. Við um- söltun og umstöflun er sami bún- aður notaður. Flutningskerfið er notað þegar verið er að rífa upp, eða hvenær sem rnenn vilja losna við salt af fiskinum. Eins og sést á myndinni, á fólk að standa uppi á rist en fyrir neðan hana er færiband. Þegar rifið er úr stæðu sem sett hefur verið í gám, er hægt að hafa gám- inn á lyftara eða lyftuborði, í réttri vinnuhæð. Saltið sem hrynur af fiskinum fer niður á færibandið sem flytur það í pokann og síðan er hægt að nota það aftur, ef vill. Um leið og þetta er gert er hægt að VÍKINGUR 45 Saltdreifikassinn í notkun. Hægt er að stilla magn og lengd tímans sem saltið dreifist úr kassanum. Fyrir þrem árum hófust tilraunir hjá fyrirtækinu Traust h/f, á smíði sjálfvirks saltflutnings- og pökkunarbúnaðar fyrir saltfiskverkun. Búnaðurinn var settur upp í Fiskverkun Hall- dórs Brynjólfssonar í Ytri-Njarðvík og liafður þar í notkun eina vertíð. Eftir reynsluna sem fékkst þar, ákvað fyrirtækið Traust h/f að hefja smíði á dreifikassa nteð mötunarhúnaði og flutningskerfi fyrir salt. Teikningar af þessum samstæðum eru hér á síðunni en leitast skal við að lýsa notkun þeirra hér á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.