Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 31
Fljótgerðir forréttir Mjög gott er að borða ávexti og grænmeti með síld og hér koma tvær uppástungur um brauð með síld og ávöxtum eða grænmeti, sem upplagðir eru í snarl eða sem forréttir. Rúgbrauð sherry-silfursíld banani sneiddur sýrður rjómi harðsoðið egg tómatur agúrkusneiðar dill Síldin er skorin í bita á brauðið, bananasneiðar lagðar yfir. Sýrð- um rjóma sprautað yfir úr rjóma- sprautu. Eggið skorið í báta, skreytt með agúrkusneiðum, eða tómatbátum og dilli. Rúgbrauð eplasneið marineruð síld majones sýrður rjómi agúrkusneiðar tómatur eða egg Eplasneiðum er raðað á smurt rúgbrauð, hluti af síldarflaki lagður yfir, sýrðum rjóma og majonesi hrært saman skreytt með grænmeti. Síld sem hægt er að eiga í ísskápnum — lengi Lögurinn sem búinn er til er settur í fötu svo hægt er að geyma síldina. Sósan er hins vegar búin til sérstaklega. Síldarsalat með karrýsósu 3—4 kryddsíldarflök Vi dl. matarolía 2 dl. kryddedik 1— 2 msk sjóðandi vatn 2— 3 msk sykur 2 litlir laukar, smátt saxaðir pipar Karrýsósa: 100 g olíusósa 1—2 tsk karrý 1 lítill laukur, smátt saxaður Blandið saman matarolíu, kryddediki og vatni - brytjið síld- ina og setjið hana saman við lög- inn ásamt sykrinum, lauknum og kryddinu. Hrærið sósuna og berið hana fram með salatinu. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KLEPPSVEGI 33 — 105 REYKJAVIK — SÍMI 38383 Með tilkomu nýrra og fullkominna tækja til litgreininga, er Kassagerð Reykjauíkur h.f. nú sem áður leiðandi fyrirtæki á suiði huerskonar litprenturnar VÍKINGUR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.