Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 70
ÓSA Afi er einn þeirra, sem una sér öllum stundum niðri við höfn innan um net og önnur veiðarfæri. Þar tekur hann lífinu með heimspekilegri ró og dyttar að ýmsu, sem þarfnast lagfæringar. En afi kann skil á fleiru en veðri, netum og neftóbaki. Hann hefur hugleitt margt og gerir sér fulla grein fyrir því að ótalmargir hlutir í daglegu lífi hans við höfnina kunna að vera búnir til úr efnum frá Shell. Það er ekki aðeins olían á skipa- vélarnar og smurningin heldur líka net, kaðlar, hringir, fiskkassar, balar, tunnur, stígvél, sjóstakkar og bátar svo við nefnum örfá dæmi. Ekki má þó gleyma því, sem afi handleikur oftast, - neftóbaksdósinni. Skyldi hún líka vera búin til úr hráefni frá Shell? Olíufélagið Skeljungur hf. útvegar allar Shellvörurnar. Olíufélagið Skeljungur h.f. Fjölmargt fleira en bensin Af i vcit meira en margan grunar um vörurnar frá Shell!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.