Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 36
50 ára • • saga Oldunnar Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan hefur frá upphafi, 1893, tek- ist á við verkefni, sem einkum varða skipstjórnarmenn. Má þar nefna siglingalöggjöf og málefni Reykja- víkurhafnar, en um þau hafði Aldan mikil áhrif. Margt var þó rætt á fundum félagsins, sem ekki var beint í verkahring skipstjórnar- manna. í lögum félagsins segir að í stjórn skuli vera íslenskir menn og tala, skilja og skrifa íslensku stórlýta- laust. Aldan er á þessu sviði í far- arbroddi og var oft vikið aó mál- hreinsun á fundum félagsins og flutterindi um móóurmálið. Árið 1912 efndi Aldan til sam- skota, til að styrkja fátækan, ís- lenskan listamann til náms í Kaup- mannahöfn. Söfnuðust á þrem mánuðum 209 krónur, sem voru sendar listamanninum. Var þetta álitleg fúlga á þeim tímum, þegar þess er gætt að árgjald félags- manns í Öldunni var 3 krónur. Við- takandinn sendi Öldunni þakkar- bréf og árnaði félaginu heilla. Und- irskriftin var: Jóhannes Sveinsson Kjarval. Framanritað eru dæmi um mál, sem Aldan fjallaði um. Félagiö var einn helsti frumkvöð- ull að stofnun Slysavarnafélags ís- lands, og forsetar þess voru um langt skeiö úr Öldunni. Svipað má segja um Fiskifélag íslands á fyrstu árum þess. Segja má að þessi mál væru að nokkru á starfsvettvangi Öldunnar, en eins og áóur segir bar þar margt á góma, þótt ekki verði tíundað hér. Merkileg bók um viöburöaríka tíma Bókin fæst á skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, Borgartúni 18 — sími 29933. Þeir sem kaupa bókina fyrir 15. nóvember, fá hana með sérstökum afmælisafslætti á kr. 600. Bókina er hægt að fá senda í póstkröfu. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan 36 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.