Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 43
að taka fyrir á þingi F.F.S.Í. í nóvember? Asgeir Sumarliðason, vélstjóri: Mér finnst öryggismálin mjög mikilvæg og þurfa umræðu og framkvæmda við. Hvorki mann- skapurinn né Siglingamálastofnun eru nægilega vakandi í þessum málum. Það er eins og beðið sé eftir því að slysin gerist í stað þess að undirbúa menn áður. Annars fer öll fræðsla um þessi mál mikið eftir yfirmönnum. í dag á t.d. að fara fram björgunaræfing hér um borð, á Ytri-höfninni, á vegum Slysavarnafélagsins og Siglinga- málastofnunar, en frumkvæðið kom frá Hafskip. Svona æfingar eru nauðsynlegar og ættu að vera fastur liður. Ekki er síður mikilvægt að und- irbúa menn undir eldsvoða um borð, en það er eitt það hryllileg- asta sem fyrir getur komið. Áhöfnin kann varla á slökkvitæk- in sem til eru á skipinu og þess vegna þyrfti að fá menn frá Slökkviliðinu til að koma um borð og halda fyrirlestra og kenna okk- ur á tækin. Það er mikill misbrest- ur á að menn séu fræddir um þessi mál. Strangt til tekið, á hver áhafnarmeðlimur að geta tekið að sér leiðandi hlutverk ef eldur kemur upp, það er aldrei að vita hverjir forfallast. Kennsla í brunavörnum þyrfti að fara fram a.m.k. einu sinni á ári, vegna breytinga á mannskapnum. Við höfum fengið spólu um þessi mál frá Myndbanka sjómanna, en lif- andi kennsla væri mun áhrifa- meiri. Annars er það staðreynd að mönnum finnst svona æfingar óþarfar, meðan ekkert kemur fyrir þá sjálfa. Skipið þarf t.d. að leggja af stað klukkan sex í kvöld, í stað- VÍKINGUR inn fyrir 10, vegna björgunaræf- óánægðir með það, sagði Ásgeir ingarinnar. Menn voru s'rax að lokum. Ásgeir Sumarliðason, vélstjóri: Sérstaka áherslu þarf að leggja á brunaæfingar því eldsvoði um borð í skipi er eitt það hryllilegasta sem komið getur fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.