Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 22
Mvndin sýnir notknn j>ánia eða kerja á hinum ýmsu stigum, frá |iví að þeir koma úr verksmiðjunni úr framleiðslu og hringrás þeirra úr gámageymslu um liorð í skip eða í fiskverkun og (il haka. Gámur þessi er bæði hannaður fyrir lyftara og unnt er að hífa hann upp. Framleiðsla þessara gáma hófst á sl. ári á vegum fyrirtækisins Norm-x h.f. og hafa verið seldir rúmlega 200 gámar sem notaðir eru í m/s Gunnjón, nýju skipi Gauksstaða h.f., Garði. Þessir gámar hafa nú verið í notkun í rúmt ár á þorsk- og síld- veiðum. Einvörðungu hefur verið ísað í þessa gáma. Fiskgæðin hafa verið í samræmi við björtustu vonir, öll meðhöndl- un í landi hefur verið, með lyftur- um og hefur það verið til verulegs hagræðis, en um borð í Gunnjóni hefur hinsvegar þurft að flytja gámana til tóma með handlyftur- um og handafli. Ljóst var að unnt væri að ná mun betri árangri í vinnuhagræð- ingu um borð í fiskiskipum ef mögulegt reyndist að hanna sér- stakan búnað í lestum þannig að 22 mannshöndin þyrfti sem minnst að koma við gámana, bæði við fyllingu þeirra, flutning á sinn stað í lestinni og losun lestarinnar við löndun. Undanfarna mánuði hefurfarið fram könnun á slíkum kerfum í samvinnu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Iðntæknistofnunar Islands og aðstandenda Norma hf. og Norm-x h.f. Nú er svo komið að hugmyndir liggja fyrir um ákveðið gáma- flutningskerfi er þátttakendum í umræddri könnun þykir rétt að hannað sé til fullnustu og reynt um borð í fiskiskipi. Lýsing á gámaflutningakerfi Gert er ráð fyrir að nota Norm- x 750 plastgáma. Gámar þessir eru með tvöföldu plastbyrði með frauðeinangrun á milli. Þeir þola mjög vel högg og hnjask og eru fyllilega sambærilegir að styrk- leika við málmgláma. Þeir þola einnig mjög vel að saltað sé í þá og hefur ekki orðið vart neinna áhrifa af salti eða öðru. Með því að gámarnir eru einangraðir er ekki sama þörf á sérstakri lestarein- angrun, sem verður að teljast hag- kvæmt. Eins og flutningskerfi þetta er fyrirhugað er unnið að flokkun og ísun fisksins strax að aðgerð lok- inni. Það verður að teljast mikill kostur að flokka fiskinn strax ofaní gámana og ætti þetta tví- mælalaust að stuðla að hærra fiskverði jafnt á innlendum sem á erlendum markaði. Einnig væri e.t.v. hægt að nýta fiskimjölshrá- efni sem nú er hent. Gámaflutn- ingskerfið verði í fyrsta áfanga eins og áður sagði miðað við í m/s Júpíter, og að notaðir verði Norm-x 750 gámar, þótt stefnt verði einnig að því að nota það fyrir fiskkassa á flutningspöllum. Sé tekið mið af m/s Júpíter getur aðallest skipsins tekið um VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.