Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Blaðsíða 55
Verið að landa rækju. dúnsbændum til hrellingar skal sagt frá því að þarna mátti sjá „pokaendur'k snyrtilega plokk- aðar og pakkaðar inn í plast, merktar sínu rétta nafni. Þá töldu gárungar í íslensku sendinefnd- inni sig þekkja Valla víðförla, þótt kominn væri í sneiðar með áletr- uninni „hvalrossköd“. Stöðvar- stjórinn upplýsti að umsetning þeirra á rostungakjöti væru þó aðeins um 7 tonn á ári, enda þætti kjötið ekkert sérstakt góðgæti. Þá var komið að fiskiðjuver- unum. Rækjuverksmiðjan sem Konunglega Grænlandsverslunin rekur í Sisimiut er sennilega ein sú stærsta (tæplega 10 þús. tonna umsetning af ópillaðri rækju á ári) og fullkomnasta sem yfirhöfuð þekkist. Þar gat að líta 8 pillunar- samstæður og allt gekk síðan fyrir tölvum og færiböndum. Rækjan er að verða ein best nýtta auðlind landsmanna. Heildaraflinn er kominn upp í tæp 50 þús. tonn á ári (móti 8—9 þús. tonna heildar- afla hér á landi). Rækjuvertíðin í Holsteinsborg stendur allt árið, utan tvö síðustu ár, að óvenjuleg ísalög hafa tafið veiðar seinnipart vetrar. Þorskstofninn við Græn- land hefur hins vegar verið í mik- af útlendingum (V-Þjóðverjum) við A-Grænland. Á stuttum tíma hafa veiðar Grænlendinga breyst úr strand- veiðum báta í úthafsveiði togara. Fyrir nokkrum áruin áttu Græn- lendingar aðeins örfáa skuttogara. Nú hefur orðið stórbreyting á og þeir eiga orðið um 30—40 nýleg togskip, sem ekki eru þó öll af þeirri stærð sem við myndum flokka undir skuttogara. Frysti- húsið í Holsteinsborg gaf í engu eftir því sem maður á að venjast hér á landi. Fiskveiðar og fisk- vinnsla í Grænlandi eru þannig að rniklu leyti rekin sem háþróuð at- vinnugrein. Hitt er svo annað mál, að mest öll þekking og menntun í greininni er enn í höndum Dana eða útlendinga. Að því hlýtur þó að koma að „innfæddir“ yfirtaki reksturinn sjálfir og þróun í þá átt er þegar hafin. Eins og hingað hafa verið sendir ungir bændur til náms frá Grænlandi sýndist okkur Islendingum ráðlegt að bjóða Grænlendingum pláss í sérskólum hér á landi svo sem í Fiskvinnslu- skólanum og Sjómannaskólanum til þess að flýta fyrir þessari þróun. Haldið heim Ráðstefnunni var lokið og það illi lægð. í kringum 1960 voru veidd um 450 þús. tonn af þorski viðlandið. í kringum 1970hrapaði þessi afli niður í 100 þús. tonn og síðar niður úr öllu valdi. Nú er aflinn á bilinu 50—60 þús. tonn og þar af taka útlendingar um 15 þús. tonn. Orsakir hins mikla hruns í þorskstofninum eru fyrst og fremst taldar vera umhverfisþætt- ir, þ.e. kólnandi stjór, en nú virðist stofninn heldur vera á uppleið. Af karfa er veitt um 30—40 þús. tonn á ári, en sá afli er nær allur tekinn Rækjubátur sem verið er að landa úr. VIKINGUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.