Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Side 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Side 31
Fljótgerðir forréttir Mjög gott er að borða ávexti og grænmeti með síld og hér koma tvær uppástungur um brauð með síld og ávöxtum eða grænmeti, sem upplagðir eru í snarl eða sem forréttir. Rúgbrauð sherry-silfursíld banani sneiddur sýrður rjómi harðsoðið egg tómatur agúrkusneiðar dill Síldin er skorin í bita á brauðið, bananasneiðar lagðar yfir. Sýrð- um rjóma sprautað yfir úr rjóma- sprautu. Eggið skorið í báta, skreytt með agúrkusneiðum, eða tómatbátum og dilli. Rúgbrauð eplasneið marineruð síld majones sýrður rjómi agúrkusneiðar tómatur eða egg Eplasneiðum er raðað á smurt rúgbrauð, hluti af síldarflaki lagður yfir, sýrðum rjóma og majonesi hrært saman skreytt með grænmeti. Síld sem hægt er að eiga í ísskápnum — lengi Lögurinn sem búinn er til er settur í fötu svo hægt er að geyma síldina. Sósan er hins vegar búin til sérstaklega. Síldarsalat með karrýsósu 3—4 kryddsíldarflök Vi dl. matarolía 2 dl. kryddedik 1— 2 msk sjóðandi vatn 2— 3 msk sykur 2 litlir laukar, smátt saxaðir pipar Karrýsósa: 100 g olíusósa 1—2 tsk karrý 1 lítill laukur, smátt saxaður Blandið saman matarolíu, kryddediki og vatni - brytjið síld- ina og setjið hana saman við lög- inn ásamt sykrinum, lauknum og kryddinu. Hrærið sósuna og berið hana fram með salatinu. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KLEPPSVEGI 33 — 105 REYKJAVIK — SÍMI 38383 Með tilkomu nýrra og fullkominna tækja til litgreininga, er Kassagerð Reykjauíkur h.f. nú sem áður leiðandi fyrirtæki á suiði huerskonar litprenturnar VÍKINGUR 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.