Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Síða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Síða 45
Traust h/f framleiðir Saltdreifikassa og flutningskerfi fyrir salt — hagræðing í saltfiskverkun stærðarflokka í aðra gáma, eins og sést á teikningunni. Traust h/f flytur inn brettagáma sem þægilegir eru til notkunar við saltfiskverkun. Saltað er í gámana, í stað þess að salta í stæður og síð- an er gámunum staflað upp. Gert er ráð fyrir að hver gámur taki fisk úr u.þ.b. þrem pækilkörum. Með því að stafla þrem gámum í hæð, verður þannig þreföld nýting á Dreifikassinn mun spara mik- inn saltmokstur, þar sem snigillinn flytur saltið úr áföstu sílói, sem tekur eitt tonn af salti. Neðst í kassanum er vélknúinn dreifari. Ker eða gámar eru settir undir kassann og þegar stutt er á hnapp sáldrast saltið yfir fiskinn. Þetta er hægt að gera bæði við pækilsöltun og stæðusöltun. Hægt er að stilla bæði magn og tímann sem saltið er að sáldrast yfir fiskinn. Við um- söltun og umstöflun er sami bún- aður notaður. Flutningskerfið er notað þegar verið er að rífa upp, eða hvenær sem rnenn vilja losna við salt af fiskinum. Eins og sést á myndinni, á fólk að standa uppi á rist en fyrir neðan hana er færiband. Þegar rifið er úr stæðu sem sett hefur verið í gám, er hægt að hafa gám- inn á lyftara eða lyftuborði, í réttri vinnuhæð. Saltið sem hrynur af fiskinum fer niður á færibandið sem flytur það í pokann og síðan er hægt að nota það aftur, ef vill. Um leið og þetta er gert er hægt að VÍKINGUR 45 Saltdreifikassinn í notkun. Hægt er að stilla magn og lengd tímans sem saltið dreifist úr kassanum. Fyrir þrem árum hófust tilraunir hjá fyrirtækinu Traust h/f, á smíði sjálfvirks saltflutnings- og pökkunarbúnaðar fyrir saltfiskverkun. Búnaðurinn var settur upp í Fiskverkun Hall- dórs Brynjólfssonar í Ytri-Njarðvík og liafður þar í notkun eina vertíð. Eftir reynsluna sem fékkst þar, ákvað fyrirtækið Traust h/f að hefja smíði á dreifikassa nteð mötunarhúnaði og flutningskerfi fyrir salt. Teikningar af þessum samstæðum eru hér á síðunni en leitast skal við að lýsa notkun þeirra hér á eftir.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.