Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 78
Burt með Af þeim fjórum tillögum sem helst komu til álita var þessi mest stór- huga, og brúarsmiöin áætluð kosta 5900 milljónir punda. Dýrt tilbrigði: tilbúnar eyjar, þar sem vegurinn skrúfast niður i jarð- göng, um brýr aö hluta en jarðgöng á milli. Ökumenn munu sjálfir aka bilum sínum um borö og óþarfi veröur að panta fyrir- fram. Ferjugjald mun verða sambærilegt viö þaö sem þekkist meö öörum ferjum yfir sundið. Farþegar geta veriö i bilum sinum þann hálf- tima sem feröin tekur og hægt verður aö fá sér hress- ingu og aöra þjónustu á leið- inni. Flámarkslestarhraöi er 160 km/klst. Venjulegar farþega- og flutningalestir munu einnig geta notaö göngin meö tilkomu eim- vagna sem eru knúnir tvennskonar rafspennu, sem gerir þeim kleift aö feröast bæöi á franskri og enskri grund. Þeir sem mæla fyrir vinn- ingstillögunni halda því fram aö hefðbundnir ferjuflutning- ar geti haldið áfram þrátt fyrir tilkomu gangnanna, og gera ráö fyrir aö göngin muni anna 42% alls flutnings yfir Ermar- sund fyrsta árið sem þau komast í gagnið, sem er áætlaö áriö 1993. Járnbraut milli Mið-Evrópu og Skandinavíu? Metnaöarfyllsta tilboö i að byggja tengiliö á milli Eng- lands og Frakklands yfir Erm- arsund kom frá Eurobridge samsteypunni. Þessi 5900 milljóna £ framkvæmd fólst í tveggja hæóa sporöskjulaga sivalningsbrú, sem haldið er uppi af sex pörum af neðan- sjávarturnum. Lykilatriöiö viö hönnunina var að nota Parafil i brúar- kaplana — gerviefni sem sagt er sex sinnum léttara en stál af sama styrkleika; þrátt fyrir þaö heföi kapalþunginn yfir eitt haf (5 km lengd) orðið 27.000 tonn. Polýester- styrkta seinsteypu, Ester- crete, átti aö nota i gólfið, en þaö efni er Va af þunga hefö- bundins vegageröarefnis. Buröarstoðirnar, sem átti aö höggverja vel, átti aö staðsetja þannig að sem minnst röskun yröi á sigling- um, og hver stoö skyldi útbú- in allskonar öryggistækjum, til aö koma i veg fyrir aö skip sigldu á þær. En hugmyndin um brúarstoöir á einni fjöl- förnustu skipaleiö i heimi vakti óhug bresku og frönsku rikisstjórnanna, sem höfnuöu Eurobridge-tillögunni. Nema tillagan hafi veriö á undan sinni samtiö? Hvaö sem þvi liður skýtur þessi hugmynd enn upp koll- inum, einkum í Skandinaviu, þar sem menn mæna á lest- arferjuleiöina milli Puttgarten í Vestur-Þýskalandi og Rödby i Danmörku, 10 milna leiö, Stóra-Belti, milli Sjá- lands og Fjóns (20 milur), og Eyrarsund, milli Danmerkur og Sviþjóöar (4 milur). 78 VIKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.