Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 8
r 8 VÍKINGUR ÍSLENSKUR SKIPAIDNAÐUR FORYSTA í HÖNNUN FISKISKIPA Félag dráttarbrauta og skipasmiöja (FDS) var stofnað áriö 1968. Helstu verkefni fé- lagsins hafa frá upphafi verið gæsla hagsmuna skipaiönaðar á íslandi, gagnvart stjórnvöld- um og almennu starfsumhverfi. Aöildarfyrirtæki félagsins eru nú nítján og eru flest þeirra stór fyrirtæki á íslenskan mæli- kvaröa. Fyrirtæki þessi eru staðsett í sjávarplássum víös- vegar um landið. Viðfangsefni þeirra eru margbreytileg. Þau sinna nýsmíöum, breytingum, viðgeröum og viöhaldi á fiski- skipum. Jafnframt framleiöa mörg þeirra ýmsan búnað til nota um borð í skipunum, svo sem vinnslukerfi fyrir afla og fleira. Innan Félags dráttarbrauta og skipasmiðja hefur ávallt veriö lögö rík áhersla á aö styrkja og efla aöildarfyrirtæki eins og hægt er á félagsgrunni. Viðamesta verkefni sem ráö- ist hefur veriö í á vegum FDS er svonefnt raösmíöaverkefni, sem félagið átti samvinnu viö stjórnvöld um. Verkefni þetta laut aö hönnun og smíöi ný- tísku fiskiskips. Árangurinn var þrjár stærðir skipa, 24, 26 og 35 metra aö lengd - þar sem öll hönnun var miðuð viö aö ná sem mestri sjóhæfni, orku- sparnaði og góðri vinnuað- stööu og aðbúnaði fyrir áhöfn. Eru þau skip sem smíðuð voru eftir þessari hönnun meöal happasælustu skipa í íslenska flotanum. Úttekt á íslenskum skipaiðnaði Félag dráttarbrauta og skipasmiðja, Landssamband iönaöarmanna og iðnaðar- ráöuneytiö gengust nýlega fyrir úttekt á íslenskum skipaiðnaði. Markmiö verkefnisins var aö fá faglegar tillögur um nauðsyn- legar aögeröir stjórnvalda og skipaiönaöar, til að tryggja við- gang greinarinnar. Breska ráðgjafafyrirtækið A&P Appledore var fengiö til aö vinna verkefnið og liggja niður- stööur þess nú fyrir. í skýrslu ráðgjafafyrirtækis- ins er meðal annars lögö áhersla á eftirfarandi: íslenskur skipaiönaöur er nauðsynlegur rekstri útgerðar í landinu. íslensk skipaiönaöar- fyrirtæki hafa haft forystu í hönnun togara og fiskiskipa og þau búa yfir viðamikilli þekk- ingu á veiðitækni og vinnslu- kerfum um borö. Gæöi fram- leiðslu og verka íslensks skipa- iönaöar eru yfirleitt mikil, jafnvel miöaö viö þaö verðlag sem ríkir í skipaiönaði. Starfsfólk í íslenskum skipa- iðnaöi er hæft. Félag dráttarbrauta og skipasmiðja vinnur nú ásamt iðnaðarráöuneytinu aö fram- gangi tillagna úr skýrslunni. íslensk skip, betri kaup í bæklingnum „(slenskar skipasmíðastöðvar" kemur fram aö togarar smíöaðir á ís- landi eru aö jafnaöi afkasta- meiri framleiðslutæki en þeir sem smíðaðir eru erlendis. Samanburöur er gerður á ís- THE ASSOCIATION OF ICELANDIC SHIPYARDS Their vast experience is based, of course, on the home fleet, which is one of the most efficient in the world. The fishing industry in lceland plays a vital role in the national economy; in fact in 1987 over 75% of foreign earnings came from marine products. Icelandic fish has built a reputation on world markets as top quality fish, commanding high prices. To maintain this position lcelandic fishermen have had to become extremely well developed and efficient, in spite of the fact that they are working in some of the worst conditions known in fishing worldwide. This puts tough demands on the vessels in the fleet, demands which have obvi- ously been met, and sur- passed. The shipbuilding in-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.