Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 23
I broddi með nýjungar fyrir sjáv- arútveg, hvort sem um er að ræða þrif í fiskvinnslu eða per- sónulegt hreinlæti starfsfólks hennar, og nýjustu dæmi sanna að svo er enn. Á sjávarútvegssýningunni 1990 mun Efnaverksmiðjan Sjöfn leggja sérstaka áherslu á nýjung við þrif í matvæla- vinnslu, sem nefnist hreingern- ing með litvísi. Hér er á ferðinni aðferð, sem eykur öryggi hrein- lætis verulega, og byggist á því, að ákveðnu litarefni er bætt í hreingerningavökvann. Þetta litarefni hefur þann eiginleika, að það binst lífrænum óhrein- indum og litar þau, þannig að úrgangur sem einhverra hluta vegna dylst mannlegu auga verður greinilegur. Með sam- viskusamlegum vinnubrögðum má með þessari aðferð ná áður óþekktum gæðum á sviði hreinlætis og um leið auknum gæðum afurða að öðru óbreyttu. Fyrirtækið Cleansolve Int- ernational í Danmörku hefur sótt um alþjóðlegt einkaleyfi á hreingerningum með litvísi (profylaktisk rengöring) og veitt Sjöfn einkarétt á framleiðslu og dreifingu viðkomandi hreinlæt- isvara á íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Undanfarna mán- uði hefur Sjöfn staðið fyrir kynningum á hinni nýju aðferð vítt og breitt um landið bæði í einstökum fyrirtækjum og jafn- framt með hópkynningum, þar sem ýmsum fyrirtækjum er boðið til þátttöku samtímis. Vægt til orða tekið hafa þessar kynningar vakið áhuga og at- hygli þátttakenda, og margir hafa nú þegar tekið að nýta sér hina nýju tækni með góðum ár- angri. Eins og oft vill verða þegar nýjungar eru á ferðinni kemur mönnum ýmislegt á óvart við fyrstu kynni. Svo er einnig um hreingerningarmeð litvísi. Nær undantekningarlaust hafa menn staðið agndofa and- spænis hinum rauðu flötum sem koma í Ijós, þegar t.d. hreingerningarefninu Vísi er úðað yfir fleti sem „áttu“ að vera hreinir. Sannleikurinn er sá, að mjög mikið af ósýnilegum og/ eða ekki viðurkenndum óhrein- indum er fyrir hendi í fisk- vinnsluhúsum, jafnvel þeim sem njóta starfsfólks er leggur sig verulega fram við að halda umhverfinu hreinu. Það er því ekki laust við að ákveðinn beygur læðist að starfsfólki gagnvart hreingerningu með litvísi, en hann er þó fullkom- lega ástæðulaus. Að vísu þarf heilmikla vinnu til að þrífa allt það sem í Ijós kemur með litvísi og þar sem oft er um gömul, erfið óhreinindi að ræða er nauðsynlegt að grípa til öflugs hreinsiefnis eins og t.d. Afvísis. Þeir sem á annað borð hafa áhuga á að auka verðmæti af- urða sinna láta slíkt þó ekki aftra sér og ganga fagnandi til verks, enda ná þeir 100% hreinlæti, ef vel er að verki staðið. í stærri húsum er skynsam- legt að taka hreingerningu með litvísi í notkun í þrepum, þ.e. byrja á því að þrífa hluta af hús- næðinu t.d. fyrstu vikuna og svo afganginn koll af kolli þar til allt er orðið hreint. Þetta getur tekið nokkrar vikur allt eftir stærð viðkomandi húsnæðis. Nauðsynlegt er að nota hrein- gerningarefni með litvísi við hvern þvott til þess að viðhalda fengnum gæðum hreinlætis, sem fást þá með því að fjar- lægja alla rauða bletti sam- viskusamlega. Alla þá sem áhuga hafa á að kynna sér nánar hreingerning- arefni með litvísi eða aðrar vör- ur frá Sjöfn bjóðum við vel- komna í bás okkar númer D 44 á meðan sjávarútvegssýningin stendur yfir. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN - Chemical plant Sjöfn The chemical plant Sjöfn was established in Akureyri in 1932. Originally the main products were soap, candles and shoe polish, just to men- tion a few. Sjöfn has contin- ued to develop the hygiene and cosmetic side of the pro- duction, but many changes have occured over the years, the biggest of which is the addition of the paint depart- ment. Today Sjöfn„s paint production represents two thirds of their annual turn over. It can be said that Sjöfn can provide all necessities for painting whether for the fishing industry or others, Polytex, Útitex, Rex ship paint, Metenginegloss, E-21 gloss etc. These are all well known names in the fish in- dustry and outside of it. Icelanders are not the only ones who have had the ben- efit of Sjöfn„s paint as many liters have been exported and beautify both ships and houses in countries like So- viet Union, Ireland, Faroe Is- lands and Greenland. Sjöfn has given special at- tention to the development and production of cleaning agents for the fish industry, which'is not surprising when one considers the impor- tance of this industry to lce- land. Over the years Sjöfn has been a forerunner in new innovations for the fishing in- dustry, regarding both the cleaning of the fish process- ing plants and the personal hygiene of their employees. VÍKINGUR 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.