Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 24
SÆPLAST H.F. DALVÍK þessar eru þekktar sem vand- aðar og sterkar kúlur, enda eru þær um borð í allflestum ís- lenskum skipum. Talsvert hef- ur verið um útflutning á þessum kúlum. Hafa þær selst m.a. til Kanada, Danmerkur, Eng- lands, Skotlands, Frakklands og nú síðast til Ástralíu. Fyrir- hugað er að flytja starfsemi þá er Plasteinangrun hf. hafði til Dalvíkur á hausti komanda. Sæplast hf. hefur alia tíð lagt kapp á vöruvöndun og há- marksgæði sinna vara. Þetta hefur tekist með góðu sam- starfi við útgerðarmenn, fisk- verkendur og sjómenn. Sæ- plast hf. framleiðir því vörur sem standast kröfur um gæði og vöruvöndun á fslandi og um leið víðar. 24 VÍKINGUR Sæplast hf. hóf starf- semi sína á Dalvík í marsmánuði árið 1984. Það var fyrir tilstuðlan Iðn- þróunarfélags Eyjafjarðar að nokkrir framtakssamir einstak- lingar keyptu nafn og tækja- búnað fyrirtækis sem starfrækt hafði verið í Garðabæ um nokkurt skeið. Á þessu ári eru því liðin 6 ár frá því Sæplast hf. hóf starf- semi sína hér á Dalvík. Á fyrstu árum starfseminnar var Sæplast í u.þ.b. 300 fer- metra leiguhúsnæði. Það var sumarið 1987 að fyrirtækið flutti í eigið húsnæði, sem er nýtt og glæsilegt, um 1700 fermetrar. Um leið voru keyptar nýjar og fullkomnar vélar til framleiðsl- unnar. í nýja húsnæðinu er mjög rúmt um alla framleiðsl- una og allur aðbúnaður starfs- fólks til fyrirmyndar. í upphafi starfseminnar var framleiðslugetan um 20 ker á sólarhring, en með nýju vélun- um er hún nú um 75 ker á sólar- hring. Sæplast hf. hefur sér- hæft sig í framleiðslu á vörum fyrir sjávarútveg og fiskvinnslu, aðallega á fiskkerjum og brett- um. Notkun fiskkerja hefur auk- ist gífurlega á síðustu árum, og má segja að allsstaðar þar sem unnið er við fisk komi fiskker við sögu. Stór hluti íslenska fiski- skipaflotans notar nú fiskker um borð til geymslu á ísfiski. Eru það skip allt frá stærstu skuttogurum niður í minnstu smábáta. Sæplast hf. hefur frá árinu 1985 unnið markvisst að því að markaðssetja vörur sínar er- lendis. Má segja að nokkur ár- angur hafi náðst því undanfarin ár hefur útflutningur aukist úr 30% á síðustu árum í um 40% árið 1989. Stærstu markaðirnir hafa verið í Kanada, Færeyjum og Grænlandi, Sjálandi og Ástralíu. Einnig hefur selst nokkuðtil Afríku, S-Ameríku og Saudi-Arabíu. Nýlega keypti Sæplast hf. Plasteinangrun hf. á Akureyri. Plasteinangrun hefur um nokk- urra ára skeið framleitt m.a. ICEPLAST trollkúlur. Trollkúlur SÆPLAST HF. Sæplast hf. are special- ised manufacturers of plastic products for the fishing in- dustry, primarily fish tubs and pallets. Over the past years there has been a marked increase in the use of fish tubs. It may be said that where ever fish is worked, fish tubs are used. A large percent of the lcelandic fishing fleet now use fish tubs on board to contain iced fish. This includes ships from the biggest trawlers to the smallest fishing boats. Sæplast hf. has always taken pride in producing merchandise of a very high standard. They have achieved this by working in co-operation with the profes- sional fishermen, boat own- ers and fish processing plants. Sæplast therefore, manufactures products which meet the high stan- dards demanded in lceland and other countries.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.