Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 76
FISKVISIR Nýlega hefur hafið starfsemi í Reykja- vík tölvuupplýsinga- banki á vegum Fisk- vísis. Þetta er upplýsingabanki fyrir alþjóðlegan sjávarútveg og þjónustugreinar hans. í bankanum eru daglegar upp- lýsingar um verð og landanir á helstu fiskmörkuðum heims. Þar er að finna fjölþættar upp- lýsingar frá fyrirtækjum og stofnunum tengdum sjávarút- vegi, t.d. fiskveiði-, fiskverkun- ar-, fiskeldis- og fisksölufyrir- tækjum. Nú þegar eru komnar upplýsingar í tölvubankann frá yfir 20 fiskmörkuðum, þar af 3 á íslandi. Hvað þarf til? Móðurtölvan er staðsett á ís- landi og dreifir upplýsingum til áskrifenda um allan heim gegnum gagnanetskerfi Pósts og síma og alþjóðleg gagna- net. Notandinn þarf að hafa á sínum enda PC- eða Macin- tosh tölvu, modem og nauð- synlegan hugbúnað til að tengjast bankanum. ik IIII min ASEA BROWN BOVERl ABB Turbo Systems BBC forþjöppur - varahlutir Viðhalds- og viðgerðaþjónusta Útgerðarmenn vélstjórar! Látið sérfróða fagmenn annast viðhald og viðgerðir. Erum ávalt reiðubúnir til þjónustu. ■LaL Söyotemgjtyr & ©©□ y/K Vesturgötu 16 - Símar 91-14680 og 13280 - Telefax 26331 Til hvers? Þörf er nú um allan heim á fljótum og góðum upplýsingum til handa fyrirtækjum og stofn- unum sem tengjast fiskveiðum, fiskverkun, fiskeldi og fisksölu. Upplýsingar um fiskverð, fisk- framboð og væntanlegt fram- boð á fiski, upplýsingar um gengi, verð á laxi og öðrum eld- isfiski í öllum heimsálfum og flutningamöguleika, svo eitt- hvað sé nefnt, er hægt að fá í einni svipan fyrir áskrifanda í gegnum tölvubanka Fiskvísis. Kynning. Á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll er Fiskvísir í bás B14. Þar verður tölvubanki Fiskvísis kynntur. Líttu inn, það borgar sig. FISKVÍSIR TÖLVUUPPLÝSINGAR - Computer information bank Under the auspices of Fiskvísir a computer imfor- mation bank recently began operating in Reykjavík. This bank is for the international fishing industry and related services. It provides daily in- formation of prices and quantities landed at the world’s most primary fish markets. This information in- cludes particulars from com- panies and institutions relat- ed to the fishing industry e.g. fishing-, fish processing-, fish farming- and fish mar- keting- companies. The mother bank is situat- ed in lceland and provides information to it„s subscrib- ers through the post office in- ternational data net. Fiskvísir will be in stall B 14 at the lcelandic Fisheries Exhibition and there the computer bank will be pro- moted.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.