Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Blaðsíða 76
FISKVISIR
Nýlega hefur hafið
starfsemi í Reykja-
vík tölvuupplýsinga-
banki á vegum Fisk-
vísis. Þetta er upplýsingabanki
fyrir alþjóðlegan sjávarútveg
og þjónustugreinar hans. í
bankanum eru daglegar upp-
lýsingar um verð og landanir á
helstu fiskmörkuðum heims.
Þar er að finna fjölþættar upp-
lýsingar frá fyrirtækjum og
stofnunum tengdum sjávarút-
vegi, t.d. fiskveiði-, fiskverkun-
ar-, fiskeldis- og fisksölufyrir-
tækjum. Nú þegar eru komnar
upplýsingar í tölvubankann frá
yfir 20 fiskmörkuðum, þar af 3 á
íslandi.
Hvað þarf til?
Móðurtölvan er staðsett á ís-
landi og dreifir upplýsingum til
áskrifenda um allan heim
gegnum gagnanetskerfi Pósts
og síma og alþjóðleg gagna-
net. Notandinn þarf að hafa á
sínum enda PC- eða Macin-
tosh tölvu, modem og nauð-
synlegan hugbúnað til að
tengjast bankanum.
ik IIII
min
ASEA BROWN BOVERl
ABB Turbo Systems
BBC forþjöppur - varahlutir
Viðhalds- og viðgerðaþjónusta
Útgerðarmenn vélstjórar!
Látið sérfróða fagmenn annast viðhald og viðgerðir.
Erum ávalt reiðubúnir til þjónustu.
■LaL
Söyotemgjtyr & ©©□ y/K
Vesturgötu 16 - Símar 91-14680 og 13280 - Telefax 26331
Til hvers?
Þörf er nú um allan heim á
fljótum og góðum upplýsingum
til handa fyrirtækjum og stofn-
unum sem tengjast fiskveiðum,
fiskverkun, fiskeldi og fisksölu.
Upplýsingar um fiskverð, fisk-
framboð og væntanlegt fram-
boð á fiski, upplýsingar um
gengi, verð á laxi og öðrum eld-
isfiski í öllum heimsálfum og
flutningamöguleika, svo eitt-
hvað sé nefnt, er hægt að fá í
einni svipan fyrir áskrifanda í
gegnum tölvubanka Fiskvísis.
Kynning.
Á sjávarútvegssýningunni í
Laugardalshöll er Fiskvísir í
bás B14. Þar verður tölvubanki
Fiskvísis kynntur. Líttu inn, það
borgar sig.
FISKVÍSIR
TÖLVUUPPLÝSINGAR -
Computer
information bank
Under the auspices of
Fiskvísir a computer imfor-
mation bank recently began
operating in Reykjavík. This
bank is for the international
fishing industry and related
services. It provides daily in-
formation of prices and
quantities landed at the
world’s most primary fish
markets. This information in-
cludes particulars from com-
panies and institutions relat-
ed to the fishing industry e.g.
fishing-, fish processing-,
fish farming- and fish mar-
keting- companies.
The mother bank is situat-
ed in lceland and provides
information to it„s subscrib-
ers through the post office in-
ternational data net.
Fiskvísir will be in stall B
14 at the lcelandic Fisheries
Exhibition and there the
computer bank will be pro-
moted.