Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 88
STYLE 88 VÍKINGUR HANDFÆRAVINDA MEÐ HREYFANLEGliM LÍNUARMI Sjómenn hafa oft látið sig dreyma um hand- færavindu, er hefði þá virkni og tækni sem snjallir stangveiðimenn nota við veiðar. Style Ltd. í Garðabæ hefur hannað í sam- vinnu við Grím Sigurðsson, Ævar Jóhannesson, Sigurjón Sindrason, Eggert Ólafsson og Kristin Helgason fyrstu örtölvu- stýrðu handfæravinduna sem framleidd hefur verið á íslandi. Hefur hún hlotið nafnið Aflakló-Catcher. Þessi hand- færavinda hefur tækni stang- veiðimannanna. Hún er með hreyfanlegum línuarmi og vog sem vegur átak fisksins eða fiska sem á slóð vindunnar koma. Hreyfanleiki armsins kemur í veg fyrir kippi og högg í öldugangi, sem myndast ef armurinn er stífur. Á bakvið hinn hreyfanlega arm er vog sem skynjar eða nemur átak á línuna. Þegar átakið hefur verið valið og fiskur togar meira en sem vali átaksins nemur þá gefur vindan línuna út en held- ur þó vel við en dregur svo lín- una aftur inn um leið og átakið minnkar og þreytir þannig fisk- inn sem á henni er. Hreyfanleg- ur línuarmur býður upp á ýmis- konar möguleika. Svo sem að vindan getur lært skakaðferðir fiskimanns þess er notar hana, en margir sjómenn telja að skakhreyfingar séu afgerandi atriði í því hvort vel veiðist eða ekki. Góðir aflamenn geta þannig kennt vindunni sína persónulegu veiðitækni. Einkaleyfi hafa þegar fengist í Bandaríkjunum - Kanada - Englandi. Einkaleyfi í Japan og fleiri löndum eru á leiðinni. Flokkunarvélar um borð í fiskiskip Style Ltd. hefur um árabil framleitt tvær gerðir fiskflokk- unarvéla þar sem hægt er að flokka gífurlegt magn fisks á skömmum tíma. Fjöldi véla sem Style Ltd. hefur selt til fisk- vinnsluhúsa nálgast nú 100 og auk þess eru nú 11 fiskiskip á austurströnd Bandaríkjanna meö f lokkunarvélar f rá Style og á undanförnu 2 1/2 ári hafa 5 Style vélar verið seldar um borð í dönsk fiskiskip, sem hafa aukið aflaverðmæti þessara skipa mjög mikið. íslensk fiskiskip eru enn ekki byrjuð að vélflokka sinn afla um borð en ættu að fara að huga að því þar sem vélflokkun um borð léttir vinnu áhafnarinnar og eykur tekjur hennar og út- gerðarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.