Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 91

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 91
markaðssetningu og sölu til Sovétríkjanna og Austur- Evrópu er ABB Marine í Ham- borg sem er hluti af hinni al- þjóðlegu fyrirtækjasamsteypu ABB (Asea-Brown Boveri). Það er að sjálfsögðu megin ástæða þess að markaðssetn- ingin hefur gengið hraðar fyrir sig en vænst var, að ABB hefur talið sér hag í samstarfi við Raf- boða, vegna tæknilegra yfir- burða AutoTrawl kerfisins. Nýlega er lokið alþjóðlegri sjávarútvegssýningu í Lening- rad þar sem Rafboði kynnti Au- to-Trawl kerfið í samstarfi við ABB. Helsti árangur þessarar sýningar er sá að í framhaldi af henni munu ABB-fyrirtæki á austur- og vesturströnd Sovét- ríkjanna og í Evrópu vinna að kynningu og markaðssetningu Auto-Trawl kerfisins frá Raf- boða og jafnframt og ekki síst að sölukerfi ABB hefur meðtek- ið AutoTrawl kerfið sem ABB- vöru. Auk þess hefur Rafboði unnið sjálfstætt að kynningu í Sovétríkjunum og var m.a. farin árangursrík viðskiptaferð til Tallin í Eistlandi í júlí s.l. Á árinu 1990 mun Rafboði taka þátt i tveimur öðrum al- þjóðlegum vörusýningum, sjávarútvegssýningunni sem haldin er I Reykjavík 17-.23. september (bás C8) og The Int- ernational Shipping & Marine Technology Market (Stand. 5025 Halle 5) í Hamborg 25- .29. september. Auk ofangreindra kerfa mun Rafboði kynna á sjávarútvegs- sýningunni í Laugardalshöll ýmis önnur kerfi og tæki sem sérstaklega eru ætluð íslensk- um fiskiskipum og má þar m.a. nefna: Rafkerfi fyrir smábáta, hleðslutæki fyrir 3 geymasett, aðaltöflur fyrir skip, siglinga- Ijósatöflur og aðvörunarkerfi (vélgæslukerfi). f tengslum við þessar alþjóð- legu vörusýningar hefur Raf- boði og ABB í sameiningu látið gera vandaðan 10 síðna litprentaðan kynningarbækling og myndband til kynningar á AutoTrawl kerfinu. Við höfum sérhæft okkurí hönnun og breytingum á fiskiskipum. Skipatækni hf. Grensásvegur 13,108 Reykjavík sími: 681610, telex 2146 telefax: 688759. Vélaverkstæði, Grandaskála v/ Grandagarð, sími 28922 Tökum að okkur: vélaviðgerðir, niðursetningu á vélum og vélbúnaði í skip, vökvakerfi o.fl. Framleiðum austursskiljur og spil 1-3 tonn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.