Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 96

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 96
SJÓKLÆÐAGERD ÍSLANDS SJÓKLÆDAGERDIN HF. 66° N 96 VÍKINGUR Sjóklæöagerð íslands var stofnuð 1929 af Hans Kristjánssyni frá Súgandafirði sem hóf fyrstur manna framleiðslu á sjófatnaði á íslandi samkvæmt nýjustu vinnuaðferðum þeirra tíma. Hans, sem hafði áður kynnt sér slíka framleiðslu í Noregi, hóf framleiðslu í bak- húsi við Laugaveg 42 árið 1925. Seinna flutti hanr: starf- semina niður í svokallað „Batt- eri“, þar sem nú stendur Fiski- félagshúsið. Fljótlega eða árið 1929 stofn- ar Hans síðan hlutafélag um starfsemina með þeim Jón Thoroddssyni, Sigurði Run- ólfssyni, Sverri Sigurðssyni, Örnólfi Valdimarssyni og Eiríki Kristjánssyni. Þeir hefja strax byggingu nýs framleiðsluhús- næðis, sem flutt var í ári síðar. Þann 4. mars 1941 brann Sjóklæðagerðarhúsið í Skerja- firði eftir 12 ára starfsemi þar. Fyrirtækið var með 70 manns í vinnu um það leyti sem það brann. Strax eftir brunann var hafist handa við endurreisn fyrirtækisins og var nýtt hús- næði byggt 1941 að Skúlagötu 51 í Reykjavík, þar sem fyrir- tækið hefur hluta starfseminn- ar enn í dag. í dag starfa 87 heilsdags- starfsmenn hjá Sjóklæðagerð- inni hf. á þremur stöðum: 1) Skúlagötu 51, þar sem 35 starfsmenn vinna við fram- leiðslu sjó-og regnfatnaðar og 15 við skrifstofu-.afgreiðslu- og lagerstörf, en þaðan er öllum vörum fyrirtækisins dreift. Nú er verið að flytja verksmiðjuna við Skúlagötuna í nýtt húsnæði að Faxafeni 12, sem hefur helmingi meiri afkastagetu en núverandi húsnæði. 2) Súðarvogi 44-48, þar sem 15 starfsmenn vinna við fram- leiðslu á loð- og gúmmíhúðuð- um vettlingum. 3) Gagnheiði 15 Selfossi, þar sem 22 starfsmenn vinna við framleiðslu á vinnufatnaði, sportfatnaði, loð- og vattfóðr- uðum hlífðarfatnaði. Hér á eftir verður aðallega fjallað um sjófataframleiðsluna og hvað er á döfinni þar, en markaður fyrir sjófatnað hefur verið að breytast töluvert und- anfarið með auknum kröfum um öryggi sjómanna. Sjó- og regnfataframleiðslan er sú eining fyrirtækisins, sem það hefur byggt á allt frá upp- hafi. Alltaf hefurverið leitastvið að framleiða hágæða vörur, sem fullnægja ýtrustu kröfum neytendatil slíks fatnaðar. Sér- staklega á þetta við um sjófatn- aðinn, sem er hannaður fyrir hinar erfiðustu aðstæður sem eru við strendur landsins, þar sem norðangarrinn og útsynn- ingurinn togast á um völdin. Einungis bestu hráefni eru not- uð í fatnaðinn, sem eru fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.