Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Qupperneq 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Qupperneq 54
Brimrún kynnir byltingarkennda nýjung frá FURUNO Hörður Sævaldsson sölumaður hjá Brimrún og Sveinn Kr. Sveinsson sölustjóri með nýja dýptarmælinn. Margir munu án efa hafa hug á nýja dýpt- armælinum frá FURUNO sem Brimrún hefur fengið til sölu. Um er að ræða FCV- 1200/1200M dýptarmæli með frjálsri tíðni (FFS) Hér er um að ræða nýjung frá FURU- NO sem gefur notandanum kost á að velja botnstykki á tíðnisviðinu 15 til 200 kHz, með sendiorku allt að 10 kW. Dýptarmælirinn kemur án skjás með lausu lyklaborði. Hægt er að staðsetja senda inn í púlti og hafa lyklaborðið ofan á borði eða fella inn í borð. Kaupandinn velur síðan flatskjá eða lampa- skjá við hæfi. FCV-1200L er tveggja tíðna dýptarmælir með tveimur innibyggðum 1-3 kW sendum á frjálsri tíðni 15-200 kHz. FCV-1200M er dýptarmælir án senda en hægt að tengja tvo uta- sri tíðni náliggjandi senda á frjálsri tíðni 15-200 kHz. Tvær gerðir af utanáliggjandi send- um eru í boði, 1-5 Kw og 1-1 OkW. Fjölmargir möguleikar eru fyrir hendi við uppsetningu skjámyndar. Ein, tvær eða þrjár botnmyndir lárétt eða lóðrétt yfir skjáinn. Hægt er að vista þrjár mest not- uðu uppsetningar á skjámyndum. Þá eru miklir möguleikar í boði við úrvinnslu botnmyndar: Hefðbundin mynd (hátíðni, lágtíðni eða báðar). Blöndun á hátíðni og lágtíðni (Mix). Botnlæsing, botnhörku- greining, stækkun (zoom), fisksjá (A- scope), hvítlína. - Með nýjum Analog/digital breyti er minni hætta á truflunum. Vinnur á veikara merki og þar af leiðandi minni bjögun við mögnun. - Bandbreidd mælisins er breytileg eftir skölum en hefur hingað til verið föst á öll- um skölum. Greining verður betri á öllu dýpi. - Mælirinn er með hvítlfnu sem að- greinir betur fisk frá botni. - Breyta má með einfaldri aðgerð sterk- ustu litunum einn af öðrum í hvítan lit og er það gott til að skoða þéttleika torfu upp í sjó. - Fleiri möguleikar eru á litum í bak- grunni og samsetningu en áður. - Litakúrfu er hægt að stilla eftir því á hvaða veiðum menn eru á og hvaða fisk- tegundir verið er að leita að. - Hægt er að breyta fortíðni mælisins +/-10% upp eða niður ef hann truflar ann- að fiskileitartæki um borð. - Nýi dýptarmælirinn er með fleiri tengimöguleika við önnur tæki en aðrir mælar. 54 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.