Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Qupperneq 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Qupperneq 61
Heimsflotinn er í stórhættulegu ástandi. Allt að 40 % skipa stenst ekki öryggiskröfur. Ef allir fylgdu gildandi öryggiskröfum væri mikið unnið, en svo er alls ekki að mati Cristian Budchet. Hann tel- ur t.d. að skipuleggja þurfi sigiingaleiðir í líkingu við það sem gerist í almennri flugumferð og skipunum yrði þá stýrt inná ákveðnar leiðir og jafnframt sett á fót kerfi eftirlitsstöðva. Ennfremur telur Budcher að koma þurfi á evr- póskri sjólögreglu, sem hefði heimild til að grípa inní innan 200 sjómílna landhelgi. Þettað gæti að minnsta kosti leitt til verulegrar minnkunar á hinni meðvituðu olíudælingu í hafið. Einungis í lögsögu Frakklands í Miðjarðarhafinu eiga sér stað, árlega, 130 olíudælingar. Af þessum lögbrotum eru einungis 10% sem vitnast um. Sjólögregla, að fyrirmynd USA “coast guards” mundi breyta hér miklu. Þettað mundi að sjálf- sögðu krefjast þess að hafnirnar yrðu þannig bún- ar að skipin gætu tæmt tanka sína á viðunandi hátt. Nú er það einungis á fjórum stöðum í Miðjarð- arhafinu, sem þessi aðstaða er fyrir hendi, þ.e. tveir staðir í Frakklandi, einn í Kairo og einn í Trieste. Niðurstaða Cristian Budchet er þessi: Það verður aldrei hægt að komast hjá því að taka áhættu. Skip munu alltaf farast. Skipbrot heyra, líkt og dauðinn, lífinu til. En það er svo fjöldamargt sem hægt er að gera til að fækka slysunum og vernda auðæfi hafsins. Það eina sem til þarf er pólitískur vilji. Framangreint viðtal er þýtt úr sænska blaöinu “Nautisk Tidskrift" nr. 6/2000, sem er félagsblað Sveriges Fartygsbefálsförening (Félags sænskra skipstjórnarmanna) • Þýðandi: Guðlaugur Gíslason. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir á bátum, skipum og verksmiðjum. Aratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. Segull hf. Fiskislóð 2 til 8. Sími: 551 3099 Fax: 552 6282 VEÐURSÍMINN 902 0600 Símatorg í 2. veröfl., 16,60 kr. á min. (með vsk.) Veljið síðan: 2 Sjóveðurspá; veðurhorfur næsta sólarhring, horfur á miðum næstu daga (aðeins að degi tN) 6 Veðurlýsing frá mönnuðum og sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum. Nýjustu veður- athugauir eru lesnar sjálfvirkt jafnóðum og þær berast. 8 Veðurspá og nýjustu veðurathuganir fyrir spásvæði á landi (sjá kort) Athugið: í sumum eldri gerðum farsíma er ekki hægt að velja. Úr slíkum símum má nálgast sjóveðurspá með því að hringja í 902 0602 Vefsíða Veðurstofunnar: www.vedur.is Veðurspá sem SMS-skilaboð: VIT-þjónusta Landssímans: Veljið veðurathuganir og veðurspá fyrir einstök spásvæði á kortinu eða fyrir landið í heild SMS-þjónusta Tals: Sendið einhver eftirtalinna skilaboða í símanúmer 1415: vi is veðurspá fyrir landið vi hb veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðið vi sk veðurathuganir frá Skálafelli, Bláfjöllum og Hellisheiði Sjómannablaðið Víkingur - 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.