Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Síða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Síða 10
Vantar sex Árlegur rekstrarkostnaður Hafrannsóknastofnuna er nú um 940 milljónir króna. Fé skortir til að halda rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni úti eins mikið og fiskifræðingar vilja. stofnunin: hundruð r á ári í athugasemdum með frum- varpi sjávarútvegsráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða kemur fram að auka þurfi ráðstöfunarfé Hafrann- sóknastofnunarinnar á næstu árum um 600 milljónir króna á ári til „að skapa stofnuninni rými til að stunda auknar haf- og fiski- rannsóknir á næstu árum svo hún geti tekist á við nauðsynleg verkefni,” eins stendur í athuga- semdunum. Segir að í þessu felist auknar rannsóknir á afraksturs- getu helstu nytjastofna við ísland og á vannýltum tegundum, eink- um á djúpslóð. Einnig rannsókn- ir á áhrifum veiða á vistkerfi sjáv- ar og lífríki hafsbotnsins, auk rannsókna á veiðarfærum og kjörhæfni þeirra. Þá sé nauðsyn- legt að Hafrannsóknastofnunin leggi aukna áherslu á rannsóknir sem varða eldi sjávardýra auk rannsókna sem varða veðurfars- breytingar og sveiflur í lífríki og umhverfisþáttum. Rydfríir stálbarkar fyrir___________ Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Vidgerðir og smíði á þenslumúffum Barhasuda Gudmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 564 3338 • Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 10 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.