Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Side 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Side 11
SPURNING DAGSINS Ert þú búinn að ganga frá viðbótarlífeyrissparnaðinum? Það má eiginlega segja það... Hefurþú alltafætlaö að ganga frá viðbótarlífeyrissparnaði en ekki komið því i verk? Þú skalt drífa iþví strax þvi að með hverjum degi sem líður ert þú að missa af peningum. Miðað við 193.500 kr. mánaðarlaun verðurþú af 55.728 kr. mótframlagi frá riki og atvinnurekanda á hverju ári* Við viljum benda á eftirfarandi ávöxtunarleiðir: Lífsleið - Er sú leið sem við mælum sérstaklega með. Með því að velja Lífsleið færist inneign þín á milli neðangreindra ávöxtunarleiða eftir aldri þannig að þú velur áhættu og vænta ávöxtun sem hentar þínum aldri. ^iðaö er við aö launþegi greiði sjálfur 4% af launum og fái mótframlag sem nemur 0,4% frá rlki og 2% frá launagreiöanda. Samkvaemt kjarasamningum aðila á vinnumarkaði h*kkar mótframlag launagreiöanda úr 1% 12% af launum 1. janúar 2002. Mótframlag er mismunandi eftir kjarasamningum. Ávöxtunarleið 3 - Hentar þeim sem vilja taka meiri áhættu eða þeim sem eru yngri en 40 ára. Ávöxtunarleið 2 - Hentar þeim sem vilja taka miðlungs áhættu eða þeim sem eru á miðjum aldri, 40-59 ára. Ávöxtunarleið 1 - Hentar þeim sem vilja taka minni áhættu eða þeim sem eru 60 ára og eldri. Lífeyrisbók Búnaðarbankans - Lífeyrisbókin er sparireikningur sem ber hæstu verðtryggðu innlánsvexti Búnaðarbankans hverju sinni. Ekki bíða lengur, fáðu nánari upplýsingar í síma 525 6060 eða í næsta útibúi Búnaðarbankans. ® BÚNAÐARBANKINN '—' -traustur banki

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.