Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 13
Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík
Ég undirritaður ætlaði satt að segja að
leiða hjá mér að leiðrétta og gera athuga-
sentdir við ákaflega furðulegar fullyrð-
ingar Helga Laxdals, formanns Vélstjóra-
félags íslands, í viðtali í DV hinn 29. jan-
úar nú í vetur.
En eftir að rnóðir í Grindavík og önnur
nróðir að norðan hringdu í mig vegna
væntanlegra umsókna sona þeirra urn
skólavist í Stýrimannaskólanum og spurt
hvort nám í Stýrimannaskólanum væri
virkilega þannig, að „skipstjómarmenn
stœðu ráðþrota á bryggjunni, þegar starf-
inu lyki á sjónum“ eins og haft er eftir
Helga ákvað ég að upplýsa hann og þá
hugsanlega fleiri um staðreyndir.
í viðtalinu segir Helgi einnig nauðsyn-
legt „að breyta stýrimannanáminu þannig
að það verði einnig forsenda til annarra
starfa t landi. Þar er einna helst um að
rœða einhvers konar nám í stjórnunarstörf-
um”.
Ég hélt að Helgi Laxdal vissi mun bet-
ur og var að vonast til að það kænti leið-
rétting á viðtalinu, eins og gert er þegar
haft er vitlaust eftir og farið er rangt með
staðreyndir; fólk ruglað í ríminu eins og
sagt er og einmitt gerðist með þessar á-
gætu og áhyggjufullu nræður sem
hringdu í mig.
Það veldur mér vonbrigðum að maður
í stöðu Helga Laxdal, sem hefur gert
rnarga góða hluti fyrir sjómenn og þá
sérstaklega vélstjóra skuli íleipra svona.
Þetta laðar ekki fólk að námi, hvorki í
skipstjórnar- eða vélstjórnarnám, þó að
þetta sé sett upp í samanburðarfræði og
þá auðvitað allt á verri veg fyrir skip-
stjórnarnámið.
Það hefur margoft komið frarn i blöð-
um og á mannþingum, að skipstjórnar-
náminu hefur verið breytt að undan-
gengnum tnörgum nefndarálitum og
úmræðum um námið, sem höfðu þá
staðið yfir í fjöldamörg ár.
Arið 1998 var tekið upp áfangakerfi og
allar almennar greinar eins og stærð-
fræði, tungumál, eðlisfræði, bókhald og
rafmagnsfræði, eru samkenndar með Vél-
skóla íslands, einnig voru teknar upp
námsgreinar eins og verkstjórn, vinnu-
sálarfræði og vinnuvistfræði sem falla
Guðjón Ánnann Eyjólfsson
undir áfanga sem nefnist Stjórnun. Auk
þess er kennd markaðsfræði, veiðarfæra-
tækni og veiðarfæragerð, fiskmeðferð og
gæðamat, líffræði hafsins og haffræði,
mengunarvarnir og bætt var við tímum í
flutningafræði, sem hefur lengi verið
kennd á 3. stigi.
Þessar námsgreinar voru allar teknar
inn í námið með breyttri námsskipan,
sem menntamálaráðuneytið samþykkti í
september 1997; stofnuð var ný náms-
braut, sjávarútvegsbraul, sem auk undir-
búnings fyrir skipstjórnarnám er rnjög
góður undirbúningur fyrir nám í sjávar-
útvegsfræðum. Áður höfðu nokkrar þess-
ar greinar eins og fiskmeðferð verið
kenndar á námskeiðum og utan stunda-
töflu, sömuleiðis voru fyrirlestrar um
stjórnun, vinnuvistfræði og hagræðingu
starfa um borð i skipum. Til kennslu í
þessum sérgreinum sjávarútvegsbrautar
hafa verið fengnir viðurkenndir sérfræð-
ingar, sent kenna m.a. í Háskóla íslands (
t.d. Sigurjón Arason og fl.) Mikil áhersla
er einmitt lögð á stjórnun og áætlana-
gerð. Til þess að sanna enn betur mál
mitt birti ég hér mynd af skírteini, sem
sérfræðingar, er sjá um kennsluna, Ágúsl
Þorsteinsson og Þórður Markússon frá
Öryggiskeðjunni, gefa út. Þar kemur m.a.
fram, að nemendur sem ljúka 3. stigi
hafa fengið 180 kennslustundir í stjórn-
un.
Það er reyndar þreytandi að þurfa ít-
rekað að leiðrétta fólk sem hefur uppi
þennan neikvæða söng um sjómanna-
menntun í landinu. Hvaðan kemur þessi
áróður og hverjum á þetta að þjóna? Ég
held að rnargar aðrar stéttir rnyndu ekki
sitja þegjandi undir þessu. Ég veit ekki
betur en íslenskir skipstjórnarmenn
standi sig prýðilega og nreira en það, þeir
eru rómaðir hér í nágrannalöndunum
sem keppa við okkur um fiskinn í Norð-
ur-Atlantshafi og þykja þar harðsnúnir.
En það er auðvitað aldrei neitt að þakka
skólunum, hvorki Stýrimannaskólanum
eða Vélskólanum, sem hafa þó séð um
grunnmenntun yfirmanna á þessum
skipum, heldur er þeim um að kenna ef
eitthvað fer úrskeiðis. Auðvitað má alltaf
gera betur, en skólarnir, bæði Stýri-
mannaskólinn og Vélskólinn, hafa t.d.
nýverið verið teknir út af Siglingastofnun
íslands vegna aðildar íslands að STCW-
samþykktinni og stóðust prýðilega þá út-
tekt. í skýrslu Siglingastofnunar segir
m.a. urn Stýrimannaskólann : „Það er
okkar mat, að bóklegt nám, verkleg þjálf-
un, kennsluaðstaða, hæfni kennara og
tækjabúnaður standistfyllilega hröfur, sem
gerðar eru i námsvísum IMO. ”
Umræðan í sjálfum atvinnuveginum
hefur lengi verið neikvæð og sumir sem
hafa notið menntunar sjómannaskólanna
hafa sýnt skólunum litla virðingu. Þarna
hefur ríkt allt annað viðhorf en er t.d. á
Norðurlöndunum. Það er ekki uppbyggj-
andi. Það tekur þó steininn úr, þegar
forystumaður í samtökum sjómanna tek-
ur undir þetta tal.. Eftir að hafa setið
stórmerkilegt vélstjóraþing, þar sem
Helgi Laxdal sýndi undirrituðum og
Stýrimannaskólanum í Reykjavík mikla
vinsemd og höfðingsskap kom þetta við-
tal í DV mér því sérstaklega á óvart.
Staðreyndin um þessa „ráðþrota menn á
bryggjumii, þegar staifi á sjó lýkur” er
sem betur fer allt önnur og betri, en felst
í orðanna hljóðan.
Það má finna fyrrverandi skipstjórnar-
menn í öllum stigum þjóðfélagsins og
fjöldinn allur er sem betur fer í rnjög
Sjómannablaðið Víkingur - 13