Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 15
S&VKJav Nemendur sem luku skipstjómarprófi 3. stigs, fannannaprófi. Frá vinstrí: Jóhannes Haraldsson, Ragnheiður Sveinþórsdóttir, Bergur Páll Kristins- son, Vaígeir Thcódór Helgason, Helgi Aage Torfason og Guðjón Árman 11 Eyjólfsson skólameistari. Á myndina vantar Guðmund Pál Guðmundsson, sem varfarinn til Svíþjóðar, en hann siglir sem stýrimaður á sœnska kaupskipaflotanum. Þessir nemendur fá að uppfylltum skilyrðum um sigí- ingatíma, alþjóðlegt atvinnuskírteini, STCW, sem eru ótakmörkuð réttindi áflutninga- ogfarþegaskip. hannes Haraldsson. Pau fengu einnig á- samt Valgeiri Theodór verðlaun úr Verð- launasjóði Páls Halldórssonar skólastjóra fyrir “kunnáttu, háttprýði og skyldu- r£ekni við námið” Lágmarkseiningafjöldi til þess að ljúka 3. stiginu er að hafa lokið 172 námsein- ingunr. Fyrir nemendur sem hafa aðeins grunnskólapróf tekur námið 4 1/2 ár nteð venjulegum námshraða, en þeir sem hafa undirbúningsmenntun geta tekið það á styttri tíma. Skipstjórnarpróf 1. stigs er með grunn- skólaprófi unnt að ljúka á 2 árum, en sjómaður með a.rn.k tveggja ára starfs- reynslu til sjós getur lokið því námi á 1 1/2 ári. 1 Stýrimannaskólanum voru á s.l. haustönn samtals 77 nemendur við nám, þegar flest var. í dagskólanum voru þá 57 nemendur; í fjarnámi eru 12 nemend- ur og 8 nemendur voru í kvöldskóla á 30 rúmlesta réttindanámi Petta jafngildir svonefndum 65,5 nemendaígildum sam- kvæmt reglu menntamálaráðuneytisins um að eitt nemendaígildi sé nám sem svarar til 17,5 námseininga á námsönn eða 35 kennslustunda á viku. Að meðal- tali hefur hver nemandi Stýrimannaskól- ans lokið rúmlega 20 námseiningum á önn. Skipstjórnarpróf 3. stigs veitir með lullnægjandi siglingatíma réttindi sem skipstjórnarmaður, yfirstýrimaður og skipstjóri á flutninga- og farþegaskip af hvaða stærð sem og hvar sem er í heim- inum. Með aðild íslands að STCW-samþykkt Alþjóðasiglingamálaslofnunarinnar um þjálfun, skírteini og vaktstöður sjófar- enda eiga þessir nemendur rétt á að fá útgefið alþjóðlegt atvinnuskírteini yfir- stýrimanna og skipstjóra á kaupskipi í þeim aðildarríkjum Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar (IMO),sem stofnunin hefur viðurkennt að fullnægi kröfum samþykktarinnar og komust á svonefnd- an Hvítlista Alþjóðasiglingamálastofnun- arinnar (IMO), en ísland var í hópi 72 þjóða af 135 sem áttu aðild að STCW- samþykktinni og stóðust kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í úttekt, sem var gerð árið 1999 og birt var á fundi siglingaöryggisnefndar IMO í desember 2000. Við lok s. 1. haustannar hafa út- skrifast 34 nemar frá Stýrimannaskólan- um eftir hinu nýja áfangakerfi, 22 á 1. stigi, 6 á 2. stigi og 6 á 3. stigi, væntan- lega útskrifast 3 til viðbótar á 3. stigi í vor, en þeir nemendur eiga ólokið áföng- um til skipstjórnarprófs 2. stigs sem er undanfari áfanga í 3. stigi. Á sama tíma, frá vori 1999 til vors 2001, luku 49 skipstjórnarprófum eftir eldra bekkjarkerfi á meðan verið var að keyra það út, þ.e. 34 á 2. stigi, 15 á 3. stigi. Samtals hefur 81 nemandi lokið 30 rúml. réttindanámi á þessu tímabili. Af nemendum sem hafa lokið hærri stigum, 1. ; 2. og 3. stigi eru 50 til 60% af Reykjavíkursvæðinu og Suðurnesjum. Landhelgisgœslunni var aflrent 13 milljóna króna framlag Björgunarsjóðs Stýrimannaskólans í Rcykjavík til kaupa á ncetursjónaukum fyrir þyrlusveitina. Fulltrúar Landhelgisgœslunnar við þessa athöfn vorufrá vinstri: Hafsteinn Hafsteinsson forstjóri, Bcnóný Ásgrímsson yfirflugstjóri, Halldór B. Nellet skípherra og Sigurður Steinar Kctilsson skipherra. Sjómannablaðið Víkingur - 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.