Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 29
Hansa er þýskt skip, en eigendur spænskit: Sjómenn um víða xeröld eru sífellt að glíma við hœttur hafsins. Sumir bjarg- ast úr háska með undraverðum hœtti meðan aðrir gista hina votu gröf. Hér er sagt frá sjóslysi sem varð á síðasta ári á Atlantshafi þar sem sex skipverjar fórust en 10 var bjargað. Þetta er magnþrungin frásögn. Ég bað til guðs og hugsaði heim Þýski fiskibáturinn Hansa sökk á Atlantshafi í aftaka veðri • fyrra. Sex sjómenn drukkn- öðu en níu var bjargað af þyrl- Urn. 13 tímum eftir slysið var svo einum sjómanni til viðbótar ^jargað. Síðan ásækir hann sú spurning, hver beri ábyrgð á ó- förunum. Mary Pérez Queiruga fór snemma á fetur að morgni 6. mars. Hún fór fram í eldhús og hlustaði á útvarpsfréttir um sexleytið. Það rigndi. Það hafði rignt alla v*kuna í Riveira, smábæ á strönd Gallíu. Á Atlantshafi ríkti stormasamt veður, það vissi hún. “Þeir koma. Þeir koma alltaf aftur” hugsaði hún. Von var á Hansa hinn 10. rnars. Juan Jesús, maðurinn hennar, var um borð á- samt 15 öðrum. Þeir höfðu látið úr höfn 5. janúar. Víctor mágur hans var líka urn borð. Juan Jesús og Víctor réðu sig alltaf saman í skipsrúm. Þeir voru nær alltaf saman. í fríinu fóru þeir saman að æfa köfun. Mary útbjó morgunverð. Um níuleytið hringdi síminn. Tengdamamma hennar sagði: “Þú mátt ekki láta þér bregða, en það er eitthvað varðandi skipið, ég veit ekki hvað”. Mary spurði tengdamömmu sína einskis. Hún lagði bara á. Hún vildi ekki vita um smáatriði. Henni datt ekki skipsskaði í hug, frekar að eldur kunni að hafa orðið laus um borð. Hún hringdi í útgerðina, en það var á tali. Hún valdi nokkur símanúmer hjá öðrum konum, sem áttu menn um borð, en alls staðar var á tali. Um hálf tíuleytið kveikti hún á sjón- varpinu og horfði á fréttir. Hansa var sokkið. Þýskt flagg - spænsk útgerð Juan Jesús Caamano Puente, 36 ára, hafði verið á skipinu allt frá 1997. Spænskt útgerðarfélag hafði keypt það af þýskri fjölskyldu frá Finkenwerder. Það var 31,17 metra langt, skráningarnúmer Sjómannablaðið Víkingur - 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.