Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13. mynd. Ljósmynd, sem sýnir braut andprótónu í gufubóluhylki (bubble chamber) (sjá neðanmálsgrein á bls. 141). Teikningin á næstu bls. sýnir, hvað gerist. Andprótónan kemur inn að ofan og heldur áfram, unz hún rekst á kol- efniskjarna. Þar eyðist hún ásamt prótónu í kolefniskjarnanum. Jafnframt sjást á myndinni 2 prótónur og 4 mesónur, sem myndazt hafa. Ein mesónanna sést rekast á prótónu og breyta um stefnu (vinstra megin á myndinni).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.