Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1961, Page 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN I //rr?sm Calypogeia fissa (L.) Raddi og C. trichoman.is (L.) Gorda ap Opiz, séðar að neðan. (Rætlingar ekki teiknaðir). arra 104 tegunda í bók sinni „Kleine Kryptogamenflora. Band IV“ (1957), og virðist ekki í neinum vafa um tegundarrétt Scapania dentata. Hér á eftir mun ég svo geta tveggja tegunda, sem mér er ekki kunnugt um að liafi fundizt hér áður, og er þá tegundafjöld- inn kominn upp í 106, og er það sú tala, sem ég hef komizt næst að unnt mundi vera að halda sig við fyrst um sinn. Ég vil nú geta nýrra fundarstaða nokkurra, væntanlega mjög sjaldgæfra, lifrarmosa, en aðeins þeirra tegunda, sem ekki er getið frá fleiri en 3 stöðum á landinu í ritgerð Hesselbos. 1. Calypogeia fissa (L.) Raddi. Fundin í Hafnarfjarðarhrauni í apríl 1960. Hún óx þar í skugg- sælli gjé>tu í graslendi innan um Cephalozia bicuspidata, hulin af blaðmosum og grasi. Mér er ekki kunnugt um, að þessi tegund hafi fundizt áður hérlendis. Hér hefur á nokkrum stöðum fundizt önn-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.