Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 52
46
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
son (um gróður á landi), Sigurður Pétursson (um Ijörugróður) og Ingimar Óskars-
son (um dýralíf í fjöru). Fararstjórar voru Einar B. Pálsson (inn að Gufunesi)
og Guðmundur Kjartansson (suður fyrir Hafnarfjörð og inn á Kjöl).
Útjfáfustarfsemi
Náttúrufræðingurinn kom út eins og að undanförnu í 4 heftum, alls 194 bls.
Fjárhagur
Þess skal getið með þakklæti, að Alþingi veitti félaginu styrk til starfsemi sinn-
ar, að upphæð kr. 20 000,00 Annars vísast til reikninganna, sem hér fara á
eftir:
Reikningur Hins íslenzka náttúrufræðifélags pr. 31. des. 1960
Gjöld:
1. Félagið:
a. Fundakostnaður kr. 6.464.62
b. Annar kostnaður — 2.888.70 kr. 9.373.32
2. Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins
a. Prentun og myndamót — 55.149.43
b. Ritstjórn og ritlaun — 8.275.00
c. Útsending o. fl — 4.623.60
d. Innheimta og afgreiðsla — 10.942.00
e. Hjá afgreiðslumanni — 796.07 — 79.795.10
3. Vörzlufé í árslok:
a. Gjöf frá Þorsteini Kjarval — 47.320.18
b. Tvö happdrættisbréf kr. 200.00
c. í sjóði — 4.121.47 — 4.321.47
Kr. 140.810.07
T e k j u r :
Jöfnuður í ársbyrjun:
I. Gjöf Þ. Kjarval kr. 45.711.85
Rekstursfé:
Tvö happdrættisbréf kr. 200.00
í sjóði — 7.003.29 — 7.203.29
2. Úr ríkissjóði samkvæmt fjárlögum — 20.000.00
3. Náttúrufræðingurinn:
a. Áskriftargjöld kr. 54.710.00
b. Auglýsingar — 1.000.00
c. Frá útsölum og lager — 5.029.60
d. Vextir af gjöf Þ. Kjarval — 2.700.00
e. Sjóður frá fyrra ári - 2.355.50 - 65.795.10