Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 10
Náttúrufræðingurinn
um. Þannig er stóri þorskurinn
ákaflega verðmætur og gegnir mik-
ilvægu hlutverki sem útflutnings-
vara irm á saltfiskmarkaðina í Suð-
ur-Evrópu. Þrátt fyrir þetta er þó
líklegt að draga verði enn meira úr
sókn í stóra þorskinn og ganga jafn-
vel svo langt að loka þessum svæð-
um yfir allan hrygningartímann.
Aukin þekking á stofngerð þorsks-
ins og framlagi einstakra hrygning-
arsvæða er því ákaflega mikilvæg. I
ljósi þessa hófust umfangsmiklar
rannsóknir á vegum Hafrannsókna-
stofnunarinnar og Háskóla Islands
(styrktar af sjávarútvegsráðuneyt-
inu, Evrópusambandinu og RANN-
ÍS) árið 2002. Meginmarkmið þess
verkefnis, sem ber heitið META-
COD, er að greina stofngerð þorsks
við Island og meta framlag ein-
stakra stofneininga til nýliðunar og
veiðistofns hverju sinni.
HEIMILDIR
1. Anon. 2003. Nytjastofnar sjávar 2002/2003. Aflahorfur fiskveiðiárið
2003/2003. Rit Hafrannsóknastofnunarinnar.
2. Guðrún Marteinsdóttir & G.A. Begg 2002. Essential relationships incor-
porating the influence of age, size and condition on variables required-
for estimation of reproductive potential in Atlantic cod Gadus morhua
stocks. Mar. Ecol. Prog. Ser. 235. 235-256.
3. Solemdal, P. 1997. Maternal effects - a link between the past and the
future. J. Sea Reasearch 37. 213-237.
4. Kjesbu OS, J. Klungsoyr, H. Kryvi, P.R.Witthames & M. Greer Walker
1991. Fecundity, atresia, and egg size of captive Atlantic cod (Gadus mor-
hua) in relation to proximate body composition. Can J Fish Aquat Sci 48.
2333-2343.
5. Kristín Harðardóttir, O.S. Kjesbu & Guðrún Marteinsdóttir 2003. Atres-
ia in Icelandic cod (Gadus morhua L.) prior to and during spawning.
Fisken og Havet 12. 51-55.
6. Guðrún Marteinsdóttir & Agnar Steinarsson 1998. Matemal influence
on the size and viability of Iceland cod (Gadus morhua L.) eggs and
larvae. J. Fish. Biol. 52 (6). 1241-1258.
7. Cushing, D.H. 1975. Marine Ecology and Fisheries. Cambridge
University Press, Cambridge.
8. Solemdal, P., O.S. Kjesbu & M. Fonn. 1995. Egg mortality in recruit- and
repeat-spawning cod - an experimental study. ICES CM 1995/G. 35.
9. Kjesbu, O.S., P.Solemdal, P. Bratland & M. Fonn 1996. Variation in
annual egg production in individual captive Atlantic cod (Gadus
morhua). Can. J. Fish. Aquat. Sci. 53. 610-620.
10. Guðrún Marteinsdóttir & Höskuldur Bjömsson 1999. Time and duration
of spawning of cod in Icelandic waters. ICES CM 1999/Y. 34.
11. Ásta Guðmundsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson & Guðrún Marteins-
dóttir 1998. Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum 1998.
Gill-net survey of spawning cod in Icelandic waters in 1998. Reykjavík,
Hafrannsóknastofnunin, 19 bls.
12. Eyjólfur Fridgeirsson 1984. Cod larval sampling with a large pump of
SW Iceland. Flodevigen Rapporter 1. 317-333.
13. Guðrún Marteinsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Vilhjámur Þorsteinsson
& Gunnar Stefánsson 2000. Spatial variation in abundance, size compo-
sition and viable egg production of spawning cod (Gadus morhua L.) in
Icelandic waters. ICES J. Marine Science 57. 824-83.
14. Begg, G.A. & Guðrún Marteinsdóttir 2002. Environmental and stock
effects on spawning origins and recruitment of cod Gadus morhua Mar.
Ecol. Prog. Ser. 229. 245-262.
PÓSTFANG HÖFUNDAR/AUTHOR’S ADDRESS
Guðrún Marteinsdóttir
runam@hi.is
Öskju
Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
Um höfundinn
Guðrún Marteinsdóttir (f. 1955) lauk B.S. prófi í
líffræði frá Háskóla íslands 1979, MS prófi frá
Rutgers University, NJ, USA, 1984 og PhD frá sama
skóla árið 1991. Með náminu starfaði hún sem
rannsóknamaður við Þingvallavatnsrannsóknir og
Líffræðistofnun HÍ, sumrin 1978-1979, rann-
sóknamaður og sérfræðingur hjá Center for Coastal
and Environmental Sciences, NJ, USA, 1983-1986,
aðstoðarkennari við Rutgers, 1987-1989 og
aðstoðarritstjóri vísindaritsins EVOLUTION árin
1987-1988. Arið 1990 vann hún sem sérfræðingur
hjá Veiðimálastofnun við að greina laxastofna og
árin 1989-2001 vann hún sem sérfræðingur hjá
Hafrannsóknastofnuninni, mest við rannsóknir á
hrygningu, klaki og nýliðun þorsks. Árið 2001 hóf
hún störf sem prófessor í fiskifræði við Háskóla
íslands.
10
J