Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 5
PÁLL HERSTEINSSON, ÞORVALDUR Þ. BJORNSSON, ESTER RUT UNNSTEINSDÖTTIR. ANNA HEIÐA ÓLAFSDÓTTIR, HÓLMFRÍÐUR SIGÞÓRSDÓTTIR OG ÞORLEIFUR EIRÍKSSON Refirá Hornströndum Greni í ábúð og flutningur út úr friðlandinu Refir (Alopex lagopusj voru alfriðaðir í Hornstrandafriðlandi frá og með 1. júlí 1994 samkvœmt lögum nr. 64/ 1994. Hvorki var gerð úttekt á stærð refastofnsins né annarra dýrastofna á Hornströndum fyrir friðunina. Gögn um refaveiðar á Hornströndum og Vestfjarðakjálka í heild á árunum 1958-1994 eru til og gefa nokkra vísbendingu um breytingar á stærð refastofnsins á svæðinu. Sumrin 1992 og 1993 var á vegum Veiði- stjóraembættis farið með viðkomandi grenjaskyttum á öll þekkt greni í þeim hluta friðlandsins sem tilheyrði Grunnavíkur- hreppi og grenin staðsett með GPS-tæki. Sumarið 1998 var farið með fyrrum grenja- sky ttu Sléttuhrepps á flest þekkt greni í þeim hluta friðlandsins sem tilheyrði Sléttu- hreppi. Aðaltilgangur þess að staðsetja grenin var að forða vitneskju um þau frá glötun. Jafnframt var skráð hvort grenin væru í ábúð. Páll Hersteinsson (f. 1951) lauk B.Sc. (Honours) prófi í lffeðlisfræði frá háskólanum í Dundee, Skotlandi, 1975 og D.Phil.-prófi í dýrafræði frá Oxfordháskóla á Englandi 1984. Páll var veiði- stjóri 1985-1995 og hefur verið prófessor við Háskóla íslands frá 1995. Þorvaldur Þór Björnsson (f. 1956) lauk prófi í húsasmíði 1981. Hann starfaði við embætti Veiði- stjóra 1981-1995. Frá 1995 hefur Þorvaldur verið í hlutastarfi sem hamskeri hjá Náttúrufræði- stofnun íslands og einnig hjá Veiðistjóra. Ester Rut Unnsteinsdóttir (f. 1968) lauk prófi í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1987 og B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla fslands 1999. Ester er kennari við Borgarhólsskóla á Húsavík. Anna Heiða Ólafsdóttir (f. 1974) stundar nám í h'ffræði, á braut fiskifræða og skyldra greina, við Háskóla íslands og mun útskrifast í febrúar 2000. Hún starfar á Hafrannsóknastofnuninni. Hólmfríður Sigþórsdóttir (f. 1974) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla fslands 1998. Hún starfar við rannsóknir í dýrafræði við Líffræðistofnun HI. Þorleifur Eiríksson (f. 1956) lauk B.S.-prófi í líf- fræði frá Háskóla íslands 1982. Hann fékk dipl- oma í atferlisfræði frá Stokkhólmsháskóla 1986 og varði doktorsritgerð í dýrafræði við sama skóla 1992. Þorleifur varð forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða 1997. Náttúrufræðingurinn 69 (3-4), bls. 131-142, 2000. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.