Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 14
útreikningum áfram til þess að reikna út heildarfjölda dýra sem yfirgefur friðlandið en þá þarf að taka tillit jafnt til áætlaðra heildarvanhalda og áætlaðra náttúrlegra vanhalda. Þar með yrðu skekkjumörk mats- ins enn víðari og því er ástæðulaust á þessu stigi að halda útreikningum áfram. Aður vorum við búin að áætla eftir öðrum leiðum að 62-156 yrðlingar hlytu að yfirgefa friðlandið á ári hverju miðað við 10-50% vanhöld á fyrsta vetri. Því er þokkalegt sam- ræmi milli þessara áætlana þótt forsendur byggist að sumu leyti á ágiskunum vegna skorts á gögnum. En skekkjumörkin eru enn svo víð að óviðunandi hlýtur að teljast. Því er ljóst að við eigum enn mikið starf fyrir höndum ef þrengja á þessi mörk. Það verður aðeins gert með betri þekkingu á náttúruleg- um vanhöldum meðal refa og auknum eyma- merkingum yrðlinga. Hlutur refa úr friðlandinu í rffaveiði á Vestfjörðum Vegna tiltölulega jafns veiðiálags eru skýrslur um fjölda veiddra refa þokkalegur mælikvarði á sveiflurrefastofnsins (Páll Her- steinsson 1987). Veiðiskýrslur tímabilsins 1958-1998 benda til þess að refastofninn hafi sveiflast mikið á Vestfjarðakjálka á þessum fjörutíu árum (6. mynd). Árin 1997 og 1998 nam refaveiðin á V est- fjarðakjálka að meðaltali 507 fullorðnum refum. Hér að framan var reiknað út að 57±56 refir úr hverjum árgangi, sem fæðast í frið- landinu, veiðist að lokum utan friðlandsins. Þessi fjöldi nemur 11%±11% af skráðri meðalveiði á Vestfjarðakjálka þessi ár. ■ SAMANTEKT OG LOKAORÐ Alls eru nú 172 greni þekkt í Homstranda- friðlandi, eða 0,3 greni/km2 og 0,9 greni/km af strandlengju. Sumarið 1999 varfarið á 170 þeirra og reyndust 39 greni vera í ábúð en áætlaður heildarfjöldi í ábúð er þó meiri, eða 43^18. Meðalstærð óðala er samkvæmt þessu á bilinu 12,1-13,5 km2 þótt dreifmg grenja bendi til þess að óðul séu mun stærri að sunnanverðu en norðanverðu. Að jafnaði var strandlengja innan hvers óðals 4,0^1,5 km. Fæðuleifar á grenjum sýna að fæðuval að sumarlagi er mismunandi eftir svæðum innan friðlandsins og er það í samræmi við dreifingu fuglabjarga og reka. Samanburður við veiðiskýrslur á tíma- bilinu 1991-1994 bendir til að grenjum í ábúð hafi fjölgað um innan við 50% síðan hætt var að veiða refi í friðlandinu. Er þá tekið tillit til ýmissa þátta sem gera það að verkum að heildarfjöldi unninna grenja hlýtur að vera vanmat á heildarfjölda grenja í ábúð. Áætlaður fjöldi yrðlinga á lífi að haustlagi í friðlandinu er talinn vera á bilinu 172-192. Vanhöld dýra á fyrsta vetri geta verið af ýmsum toga, svo sem vegna hraps í klettum og annarra óhappa, bitsára og hungurs. Við áætlum að þau séu meiri en 10% en minni en 50% og því nái 86-173 dýr eins árs aldri. Þegar tillit er tekið til fjölda óðala sem losna á ári hverju vegna vanhalda meðal grendýra, áætlum við að 62-156 refir yfirgefi friðlandið árlega. Aðrir útreikningar, er taka mið af endur- heimt yrðlinga sem voru eymamerktir sum- arið 1998, benda til þess að árlega veiðist 57±56 þeirra í nærliggjandi sveitarfélögum. Skekkjumörk eru alll of víð og verða ekki þrengd nema með auknum merkingum yrð- linga í friðlandinu og bættri þekkingu á náttúrlegum vanhöldum meðal refa. ■ þakkir Verkefni þetta var styrkt af Þjóðhátíðarsjóði, Vísindasjóði, Veiðikortasjóði og Veiði- stjóraembætti. Reimari Vilmundarsyni og Guðmundi Jakobssyni fæmm við þakkir fyrir flutninga milli staða í friðlandinu og aðra aðstoð. Jóni Oddssyni, Ragnari Jakobssyni og Sigurjóni Hallgrímssyni þökkum við fyrir að vísa okkur á greni í Homstrandafriðlandi. Hallvarði Guðlaugssyni þökkum við afnot af húsi hans í Hlöðuvík. Eiríkur Gíslason, Eyþór Stefánsson og Ástríður Pálsdóttir fá þakkir fyrir aðstoð á Hornströndum. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.